Þrefalt fleiri í bólusetningu en gert hafði verið ráð fyrir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. desember 2021 18:02 Fjöldi manns fóru í bólusetningu í dag, flestir í örvunar-en einhverjir voru að koma í fyrsta skipti. Vísir/Egill Þrefalt fleiri hafa komið í bólusetningu í hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu í þessari viku en gert var ráð fyrir. Fólk getur valið á milli tveggja bóluefna. Langflestir eru að koma í örvunarbólusetningu þó einhverjir séu að koma í fyrsta skipti. Starfsfólk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins mætti upp úr klukkan sjö í morgun í Laugardalshöll til að blanda bóluefnum. Gert hafði verið ráð fyrir að um eitt til tvö hundruð manns myndu láta bólusetja sig á dag en sá fjöldi hefur tvöfaldast Dagný Hængsdóttir verkefnastjóri bólusetningar í Laugardalshöll segir starfsfólk mætt snemma til að gera allt tilbúið. „Við bjuggumst við að það komu svona eitt til tvö hundruð manns á dag en svo hafa um fimm til sex hundruð verið að mæta. Starfsfólkið mætir eldsnemma til að gera bóluefnin tilbúin en svo er opnað hér klukkan tíu og við lokum klukkan tólf en allir fá þó bólusetningu þ.e. vil lokum ekki á fólk,“ segir hún. Hún segir fólk aðalega vera að koma í örvunarbólusetningu. Örvunarbólusetningin það er annað hvort Pfizer eða Moderna í boði en í þessari fyrstu bólusetningu er bara Pfizer eða Jansen í boði,“ segir hún. Hún segir að ungt fólk hafi verið meðal þeirra sem koma en minnir á að mælst er til þess að fólk láti 5 mánuði líða á milli annars skammts bóluefnis og örvunarskammts. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilsugæsla Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Starfsfólk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins mætti upp úr klukkan sjö í morgun í Laugardalshöll til að blanda bóluefnum. Gert hafði verið ráð fyrir að um eitt til tvö hundruð manns myndu láta bólusetja sig á dag en sá fjöldi hefur tvöfaldast Dagný Hængsdóttir verkefnastjóri bólusetningar í Laugardalshöll segir starfsfólk mætt snemma til að gera allt tilbúið. „Við bjuggumst við að það komu svona eitt til tvö hundruð manns á dag en svo hafa um fimm til sex hundruð verið að mæta. Starfsfólkið mætir eldsnemma til að gera bóluefnin tilbúin en svo er opnað hér klukkan tíu og við lokum klukkan tólf en allir fá þó bólusetningu þ.e. vil lokum ekki á fólk,“ segir hún. Hún segir fólk aðalega vera að koma í örvunarbólusetningu. Örvunarbólusetningin það er annað hvort Pfizer eða Moderna í boði en í þessari fyrstu bólusetningu er bara Pfizer eða Jansen í boði,“ segir hún. Hún segir að ungt fólk hafi verið meðal þeirra sem koma en minnir á að mælst er til þess að fólk láti 5 mánuði líða á milli annars skammts bóluefnis og örvunarskammts.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilsugæsla Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira