Lokað í grunn- og leikskólum á mánudaginn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. desember 2021 18:01 Búist er við því að röskun verði á skólahaldi á nýju ári. Vísir/Vilhelm Lokað verður í grunn- og leikskólum í Reykjavík á mánudaginn, þann 3. janúar, vegna „skipulagsdags“. Almannavarnir gera einnig ráð fyrir að loka þurfi deildum á leikskólum eða fella niður kennslu í einstökum árgöngum grunnskóla um skemmri eða lengri tíma á næsta ári vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirunnar. Í tilkynningu frá almannavarnanefnd á höfuðborgarsvæðinu, sem lesa má í heild sinni hér að neðan, kemur fram að stjórnendur muni almennt leysa forföll eins og kostur er. Síðasta bylgja faraldursins hafi haft mikil áhrif og stjórnendur og starfsfólk muni leita allra leiða til að koma í veg fyrir röskun á skólahaldi. Þann 3. janúar á nýju ári verður skipulagsdagur haldinn í grunn- og leikskólum, eins og segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Dagurinn verður einnig haldinn í tónlistarskólum og öðru frístundastarfi frístundastarfi. Skipulagsdagurinn á að gera starfsfólki kleift að aðlaga og skipuleggja skólahald í samræmi við gildandi takmarkanir og þær aðstæður sem uppi eru í þjóðfélaginu. Þá eru foreldrar og forráðamenn enn sem áður hvattir til að huga að persónubundnum sóttvörnum. Börn eigi ekki að mæta í skóla með kvefeinkenni og verði þeirra vart eru foreldrar hvattir til að senda börn sín í PCR próf. Tilkynningin er á íslensku, ensku og pólsku en hana má lesa í heild sinni hér að neðan. Skipulagsdagur_islenska_enska_og_polskaPDF134KBSækja skjal Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Reykjavík Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira
Í tilkynningu frá almannavarnanefnd á höfuðborgarsvæðinu, sem lesa má í heild sinni hér að neðan, kemur fram að stjórnendur muni almennt leysa forföll eins og kostur er. Síðasta bylgja faraldursins hafi haft mikil áhrif og stjórnendur og starfsfólk muni leita allra leiða til að koma í veg fyrir röskun á skólahaldi. Þann 3. janúar á nýju ári verður skipulagsdagur haldinn í grunn- og leikskólum, eins og segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Dagurinn verður einnig haldinn í tónlistarskólum og öðru frístundastarfi frístundastarfi. Skipulagsdagurinn á að gera starfsfólki kleift að aðlaga og skipuleggja skólahald í samræmi við gildandi takmarkanir og þær aðstæður sem uppi eru í þjóðfélaginu. Þá eru foreldrar og forráðamenn enn sem áður hvattir til að huga að persónubundnum sóttvörnum. Börn eigi ekki að mæta í skóla með kvefeinkenni og verði þeirra vart eru foreldrar hvattir til að senda börn sín í PCR próf. Tilkynningin er á íslensku, ensku og pólsku en hana má lesa í heild sinni hér að neðan. Skipulagsdagur_islenska_enska_og_polskaPDF134KBSækja skjal
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Reykjavík Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira