„Skjóta fjandans veiruna á braut“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. desember 2021 13:00 Flugeldasala í morgun. stöð2 Flugeldasala Landsbjargar hefur gengið vel í ár. Viðskiptavinur segir að í kvöld verði kórónuveiran skotin burt fyrir fullt og allt. Flugeldasala hefur gengið vel í ár að sögn sölustjóra hjá Landsbjörg. Stjörnuljós, rakettur og stórar bombur eru venju samkvæmt vinsælastar. Þetta hefur að einhverju leyti verið hamfaraár. Er fólk spennt að sprengja það burt? „Já eigum við ekki að segja að fólk sé mjög spennt fyrir kvöldinu. Það er að minnsta kosti mjög mikil spenna hér inni,“ sagði Edda Anika Einarsdóttir, sölustjóri Gróubúð. „Ég kaupi nú alltaf eitthvað pínu lítið en það hefur minnkað verulega með árunum en nú sá ég ástæðu til þess að reyna að finna mér eitthvað til þess að skjóta fjandans veiruna á braut. Nú verður hún skotin á braut,“ sagði Stefán Guðsteinsson. Þegar fréttastofu bar að garði var hópur ferðamanna í kynningarferð í flugeldasölunni, en það er árleg hefð. „Ég skýri fyrir þeim sprengigleði Íslendinga. Ég skýri fyrir þeim samtökin, Slysavarnafélagið Landsbjörg, björgunarsveitina og hvernig við byggjum þetta upp. Þetta vekur alltaf mikla athygli þegar við segjum frá því hvernig við gerum þetta á Íslandi. Bæði flugeldarnir og björgunarstarfið,“ sagði Þorsteinn Þorkelsson, björgunarsveitarmaður. „En það eru útlendingar sem hafa komið hingað nokkur ár í röð og eru komnir til Íslands til þess að skjóta flugeldum og þeir koma og kaupa almennilega flugelda. Styrkja okkur vel.“ Á að taka á því í kvöld? „Já svona eins og aðstæður bjóða upp á já,“ sagði Stefán. Einhver skilaboð inn í nýja árið? „Fara varlega. Bæði í flugeldamálum og veirumálum. Það hlýtur að vera markmið okkar að komast út úr þessum fjanda.“ Flugeldar Áramót Björgunarsveitir Tengdar fréttir Varað við hættu á gróðureldum: Vonskuveður á nýársdag Vonskuveður verður nánast á landinu öllu á morgun, nýársdag, en gular viðvaranir taka gildi í öllum landshlutum fyrir hádegi á morgun. Þá hefur slökkviliðið varað við gróðureldum en Brunavarnir Árnessýslu sendu meðal annars frá sér tilkynningu þess efnis fyrr í dag. 31. desember 2021 09:15 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Flugeldasala hefur gengið vel í ár að sögn sölustjóra hjá Landsbjörg. Stjörnuljós, rakettur og stórar bombur eru venju samkvæmt vinsælastar. Þetta hefur að einhverju leyti verið hamfaraár. Er fólk spennt að sprengja það burt? „Já eigum við ekki að segja að fólk sé mjög spennt fyrir kvöldinu. Það er að minnsta kosti mjög mikil spenna hér inni,“ sagði Edda Anika Einarsdóttir, sölustjóri Gróubúð. „Ég kaupi nú alltaf eitthvað pínu lítið en það hefur minnkað verulega með árunum en nú sá ég ástæðu til þess að reyna að finna mér eitthvað til þess að skjóta fjandans veiruna á braut. Nú verður hún skotin á braut,“ sagði Stefán Guðsteinsson. Þegar fréttastofu bar að garði var hópur ferðamanna í kynningarferð í flugeldasölunni, en það er árleg hefð. „Ég skýri fyrir þeim sprengigleði Íslendinga. Ég skýri fyrir þeim samtökin, Slysavarnafélagið Landsbjörg, björgunarsveitina og hvernig við byggjum þetta upp. Þetta vekur alltaf mikla athygli þegar við segjum frá því hvernig við gerum þetta á Íslandi. Bæði flugeldarnir og björgunarstarfið,“ sagði Þorsteinn Þorkelsson, björgunarsveitarmaður. „En það eru útlendingar sem hafa komið hingað nokkur ár í röð og eru komnir til Íslands til þess að skjóta flugeldum og þeir koma og kaupa almennilega flugelda. Styrkja okkur vel.“ Á að taka á því í kvöld? „Já svona eins og aðstæður bjóða upp á já,“ sagði Stefán. Einhver skilaboð inn í nýja árið? „Fara varlega. Bæði í flugeldamálum og veirumálum. Það hlýtur að vera markmið okkar að komast út úr þessum fjanda.“
Flugeldar Áramót Björgunarsveitir Tengdar fréttir Varað við hættu á gróðureldum: Vonskuveður á nýársdag Vonskuveður verður nánast á landinu öllu á morgun, nýársdag, en gular viðvaranir taka gildi í öllum landshlutum fyrir hádegi á morgun. Þá hefur slökkviliðið varað við gróðureldum en Brunavarnir Árnessýslu sendu meðal annars frá sér tilkynningu þess efnis fyrr í dag. 31. desember 2021 09:15 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Varað við hættu á gróðureldum: Vonskuveður á nýársdag Vonskuveður verður nánast á landinu öllu á morgun, nýársdag, en gular viðvaranir taka gildi í öllum landshlutum fyrir hádegi á morgun. Þá hefur slökkviliðið varað við gróðureldum en Brunavarnir Árnessýslu sendu meðal annars frá sér tilkynningu þess efnis fyrr í dag. 31. desember 2021 09:15