Smith sendi heimsmeistarann heim í Ally Pally Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 1. janúar 2022 23:35 Michael Smith er kominn í undanúrslit EPA-EFE/Tamas Kovacs Gerwyn Price, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, tapaði fyrir Michael Smith í 8 manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Ally Pally þessa dagana. Smith mætir James Wade í undanúrslitunum. Leikurinn var frábær skemmtun og báðir spilarar höfðu tækifæri til þess að sigra. Smith vann fyrsta settið og svo vann Gerwyn Price næstu tvö og komst yfir í settum 2-1. Þeir skiptust svo á settum og Gerwyn Price var í dauðafæri til þess að vinna þegar hann var 4-3 yfir og gat lokað leiknum. Það gekk þó ekki upp og Smith knúði fram oddasett sem hann vann. Stórskemmtilegur leikur og stórskemmtilegt kvöld í Ally Pally. Undanúrslitin hefjast á morgun klukkan 19:30 í beinni á Stöð 2 Sport. Þá var mikið fjör í fjórða settinu þegar að Price nældi í svokallaðan níu pílna legg og tryggði sér þar með 50000 pund. ! MICHAEL SMITH DEFEATS GERWYN PRICE IN A DECIDING SET AND THE CHAMP IS OUT!Another thrilling Ally Pally classic sees Bully Boy secure his spot in the semi-finals!#WHDarts pic.twitter.com/5sLqJW6ZhF— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Pílukast Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sjá meira
Leikurinn var frábær skemmtun og báðir spilarar höfðu tækifæri til þess að sigra. Smith vann fyrsta settið og svo vann Gerwyn Price næstu tvö og komst yfir í settum 2-1. Þeir skiptust svo á settum og Gerwyn Price var í dauðafæri til þess að vinna þegar hann var 4-3 yfir og gat lokað leiknum. Það gekk þó ekki upp og Smith knúði fram oddasett sem hann vann. Stórskemmtilegur leikur og stórskemmtilegt kvöld í Ally Pally. Undanúrslitin hefjast á morgun klukkan 19:30 í beinni á Stöð 2 Sport. Þá var mikið fjör í fjórða settinu þegar að Price nældi í svokallaðan níu pílna legg og tryggði sér þar með 50000 pund. ! MICHAEL SMITH DEFEATS GERWYN PRICE IN A DECIDING SET AND THE CHAMP IS OUT!Another thrilling Ally Pally classic sees Bully Boy secure his spot in the semi-finals!#WHDarts pic.twitter.com/5sLqJW6ZhF— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022
Pílukast Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sjá meira