Þinghús Suður-Afríku brennur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. janúar 2022 08:00 Tugir slökkviliðsmanna eru nú við störf við að slökkva eld sem kviknaði í þinghúsi Suður-Afríku. AP Photo/Tsvangirayi Mukwazhi Mikill eldur brennur nú í þinghúsi Suður-Afríku í Höfðaborg. Tugir slökkviliðsmanna eru við störf við að slökkva eldinn og mikill, svartur reykur stígur upp frá húsinu. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins hefur eldurinn komist í þak hússins og eldtungurnar má sjá standa upp úr þakinu. Eldurinn er sagður dreifast um bygginguna og brenna glatt á þriðju hæð hússins. Enn er ekki ljóst hvernig eldurinn kviknaði. Að sögn slökkviliðsmanna á staðnum hafa tök ekki náðst á eldinum. Eldurinn hefur komist í þak hússins.AP Photo/Jerome Delay „Við ráðum ekkert við eldinn og slökkviliðsmenn hafa séð sprungur myndast í veggju byggingarinnar,“ segir talsmaður viðbragðsaðila borgarinnar í samtali við fréttastofu AFP. Eldurinn kviknaði aðeins nokkrum klukkustundum eftir útför Desmonds Tutu, erkibiskups, í dómkirkju St. Georgs í nálægð við þinghúsið. Klippa: Þinghús Suður-Afríku brennur Þinghúsið skiptist í þrjá hluta en sá elsti var byggður árið 1884. Nýrri hlutar hússins voru byggðir á þriðja og níunda áratugi síðustu aldar. Suður-Afríka Tengdar fréttir Kveðja brosandi baráttumann fyrir mannréttindum Desmond Tutu fyrrverandi erkibiskup í Suður Afríku var jarðsunginn í dag. Hanns er minnst um allan heim sem mikils mannréttindafrömuðar en hann lék lykilhlutverk í baráttunni fyrir afnámi aðskilnaðarstefnunnar í Suður Afríku. 1. janúar 2022 19:41 Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Hlýnandi veður Veður Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Lokun skrifstofu VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira
Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins hefur eldurinn komist í þak hússins og eldtungurnar má sjá standa upp úr þakinu. Eldurinn er sagður dreifast um bygginguna og brenna glatt á þriðju hæð hússins. Enn er ekki ljóst hvernig eldurinn kviknaði. Að sögn slökkviliðsmanna á staðnum hafa tök ekki náðst á eldinum. Eldurinn hefur komist í þak hússins.AP Photo/Jerome Delay „Við ráðum ekkert við eldinn og slökkviliðsmenn hafa séð sprungur myndast í veggju byggingarinnar,“ segir talsmaður viðbragðsaðila borgarinnar í samtali við fréttastofu AFP. Eldurinn kviknaði aðeins nokkrum klukkustundum eftir útför Desmonds Tutu, erkibiskups, í dómkirkju St. Georgs í nálægð við þinghúsið. Klippa: Þinghús Suður-Afríku brennur Þinghúsið skiptist í þrjá hluta en sá elsti var byggður árið 1884. Nýrri hlutar hússins voru byggðir á þriðja og níunda áratugi síðustu aldar.
Suður-Afríka Tengdar fréttir Kveðja brosandi baráttumann fyrir mannréttindum Desmond Tutu fyrrverandi erkibiskup í Suður Afríku var jarðsunginn í dag. Hanns er minnst um allan heim sem mikils mannréttindafrömuðar en hann lék lykilhlutverk í baráttunni fyrir afnámi aðskilnaðarstefnunnar í Suður Afríku. 1. janúar 2022 19:41 Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Hlýnandi veður Veður Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Lokun skrifstofu VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira
Kveðja brosandi baráttumann fyrir mannréttindum Desmond Tutu fyrrverandi erkibiskup í Suður Afríku var jarðsunginn í dag. Hanns er minnst um allan heim sem mikils mannréttindafrömuðar en hann lék lykilhlutverk í baráttunni fyrir afnámi aðskilnaðarstefnunnar í Suður Afríku. 1. janúar 2022 19:41