Þetta kemur fram í Facebook-færslu slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, sem birtir jafnframt mjög dramatískt myndskeið af alelda bústaðnum.
Slökkviliðið fór í 121 sjúkraflutning á síðasta sólahring, ásamt því að fara í sex útköll á dælubílum. „Farið varlega, það er hellingur af veiru þarna úti,“ eru skilaboð slökkviliðsins.