Gummi Tóta út en Lionel Messi mögulega inn á hæstu launum heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 11:08 Lionel Messi hefur áður tala um áhuga sinn að spila í MLS-deildinni. Getty/Gabriel Aponte Lionel Messi er nú orðaður við bandaríska fótboltann en bandarísku meistararnir í New York City FC eru sagðir tilbúnir að gefa honum risasamning. Athletic segir frá þessu tilboði bandaríska liðsins en forráðamenn New York City eru tilbúnir að gera Messi að launahæsta íþróttamanni heims. Messi kæmist þar fram úr mönnum eins og Conor McGregor og LeBron James en Argentínumaðurinn fengi 1,2 milljónir dollara í laun á viku sem jafngildir 158 milljónum íslenskra króna vikulega. New York City FC varð bandarískur meistari á dögunum en íslenski landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson var það í mikilvægu hlutverki þótt að hann þyrfti oft að byrja á bekknum. Guðmundur endurnýjaði ekki samning sinn hjá liðinu og fær því ekki tækifæri til að verða liðsfélagi Messi á næstu leiktíð. Þetta eru enn bara sögusagnir en frétt Athletic þýðir að það er eitthvað alvöru á bak við þessar sögusagnir. Messi er sagður vera óánægður hjá Paris Saint Germain og er því tilbúinn að leita á önnur mið í sumar. Pepsi fyrirtækið er einnig sagt vera að pressa á þessi félagsskipti. New York City FC er í eigu City Football Group sem á einnig Manchester City. Manchester City gæti síðan fengið Messi á láni á næsta tímabili og borgað helming launa hans. MLS Franski boltinn Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Athletic segir frá þessu tilboði bandaríska liðsins en forráðamenn New York City eru tilbúnir að gera Messi að launahæsta íþróttamanni heims. Messi kæmist þar fram úr mönnum eins og Conor McGregor og LeBron James en Argentínumaðurinn fengi 1,2 milljónir dollara í laun á viku sem jafngildir 158 milljónum íslenskra króna vikulega. New York City FC varð bandarískur meistari á dögunum en íslenski landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson var það í mikilvægu hlutverki þótt að hann þyrfti oft að byrja á bekknum. Guðmundur endurnýjaði ekki samning sinn hjá liðinu og fær því ekki tækifæri til að verða liðsfélagi Messi á næstu leiktíð. Þetta eru enn bara sögusagnir en frétt Athletic þýðir að það er eitthvað alvöru á bak við þessar sögusagnir. Messi er sagður vera óánægður hjá Paris Saint Germain og er því tilbúinn að leita á önnur mið í sumar. Pepsi fyrirtækið er einnig sagt vera að pressa á þessi félagsskipti. New York City FC er í eigu City Football Group sem á einnig Manchester City. Manchester City gæti síðan fengið Messi á láni á næsta tímabili og borgað helming launa hans.
MLS Franski boltinn Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti