Svava Rós orðuð við AC Milan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 20:30 Svava Rós Guðmundsdóttir á ferðinni í landsleik gegn Tékklandi þar sem hún skoraði þriðja mark Íslands. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur er orðuð við ítalska knattspyrnufélagið AC Milan. Yrðu þá tvær íslenskar landsliðskonur á mála hjá félaginu en varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er nú þegar í Mílanó. Á vefnum TuttoMercato var bent á að AC Milan sé í leit að framherja til að fylla skarð stjörnuframherja liðsins, Valentinu Giacinti. Sú lenti upp á kant við þjálfara liðsins og er á leið frá félaginu. Það var Björn Már Ólafsson, lögfræðingur og fyrrum blaðamaður ásamt því að vera mikill áhugamaður um ítalska knattspyrnu, sem vakti athygli á mögulegum félagaskiptum Svövu Rósar á Twitter-síðu sinni. Svava Rós (og Kosovare Asllani) orðaðar við AC Milan. Stjörnustriker Milan, Valentina Giacinti, lenti upp á kant við þjálfarann Ganz og er á leið burt https://t.co/IYr8SUPYLh— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) January 4, 2022 Í frétt TuttoMercato segir að AC Milan sé í leit að sóknarþenkjandi leikmanni með landsliðsreynslu. Svava Rós fellur undir þá skilgreiningu en hún á að baki 30 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Hin 26 ára gamla Svava Rós leikur í dag með Bordeaux í Frakklandien var áður á mála hjá Kristianstad í Svíþjóð og Røa í Noregi. Áður en hún hélt út í atvinnumennsku árið 2018 hafði hún leikið með bæði Val og Breiðabliki hér á landi. AC Milan er sem stendur í 5. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, með 22 stig eftir 11 leiki. Juventus trónir á toppnum með fullt hús stiga. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Union - Newcastle | Skjórarnir í Belgíu Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Á vefnum TuttoMercato var bent á að AC Milan sé í leit að framherja til að fylla skarð stjörnuframherja liðsins, Valentinu Giacinti. Sú lenti upp á kant við þjálfara liðsins og er á leið frá félaginu. Það var Björn Már Ólafsson, lögfræðingur og fyrrum blaðamaður ásamt því að vera mikill áhugamaður um ítalska knattspyrnu, sem vakti athygli á mögulegum félagaskiptum Svövu Rósar á Twitter-síðu sinni. Svava Rós (og Kosovare Asllani) orðaðar við AC Milan. Stjörnustriker Milan, Valentina Giacinti, lenti upp á kant við þjálfarann Ganz og er á leið burt https://t.co/IYr8SUPYLh— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) January 4, 2022 Í frétt TuttoMercato segir að AC Milan sé í leit að sóknarþenkjandi leikmanni með landsliðsreynslu. Svava Rós fellur undir þá skilgreiningu en hún á að baki 30 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Hin 26 ára gamla Svava Rós leikur í dag með Bordeaux í Frakklandien var áður á mála hjá Kristianstad í Svíþjóð og Røa í Noregi. Áður en hún hélt út í atvinnumennsku árið 2018 hafði hún leikið með bæði Val og Breiðabliki hér á landi. AC Milan er sem stendur í 5. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, með 22 stig eftir 11 leiki. Juventus trónir á toppnum með fullt hús stiga.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Union - Newcastle | Skjórarnir í Belgíu Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira