Klukkan 19.05 hefst leikur Keflavíkur og Vestra í Subway-deild karla í körfubolta. Verður leikurinn sýndur á Stöð 2 Sport. Á sömu stöð verða svo Tilþrifin á dagskrá klukkan 21.00.
Klukkan 23.00 hefst Sentry Tournament of Champions-mótið í golfi á Stöð 2 Golf. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.