Bólusetningar barna ræddar í Pallborðinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. janúar 2022 12:59 Ingileif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði, og Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins, ræddu við Lillý Valgerði Pétursdóttir fréttamann í Pallborðinu. Vísir/Vilhelm Bólusetningar barna á aldrinum 5-11 ára við Covid-19 er hafin hér á landi og má reikna með að stór hluti barna á þessum aldri fá sprautu í næstu viku. Bólusetningarnar eru á vörum margra þessa dagana og foreldrar margir hverjir á báðum áttum með hvaða skref skuli stíga. Ingileif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði við Læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu, og Valtýr Stefánsson Thors barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins, mættu í Pallborðið á Vísi í dag til að ræða þessi mál og svara spurningum lesenda. Lillý Valgerður Pétursdóttir stýrir umræðum sem voru í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi, hér á Vísi og á Facebook-síðu Vísis. Við útsendinguna á Facebook spurðu lesendur hundruða spurninga og höfðu þannig áhrif á framvindu í þættinum.
Ingileif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði við Læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu, og Valtýr Stefánsson Thors barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins, mættu í Pallborðið á Vísi í dag til að ræða þessi mál og svara spurningum lesenda. Lillý Valgerður Pétursdóttir stýrir umræðum sem voru í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi, hér á Vísi og á Facebook-síðu Vísis. Við útsendinguna á Facebook spurðu lesendur hundruða spurninga og höfðu þannig áhrif á framvindu í þættinum.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Pallborðið Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira