Ómar Ingi markahæstur á seinasta ári | Bjarki skorar flest að meðaltali Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2022 08:01 Ómar Ingi Magnússon hefur verið duglegur í markaskorun síðan hann gekk til liðs við Magdeburg. Uwe Anspach/Getty Ómar Ingi Magnússon, leikamður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, var markahæsti leikmaður Evrópu á seinasta ári. Þá var Bjarki Már Elísson sá leikmaður á listanum sem skoraði flest mörk að meðaltali í leik. Það var handboltatölfræðisíðan Datahandball sem tók tölfræðina saman, en Ómar Ingi skoraði 434 mörk á seinasta ári. Næstur á listanum er leikmaður þýska liðsins Flensburg, Hampus Wanne, með 425 mörk og í þriðja sæti er Mathias Gidsel, leikmaður GOG í Danmörku, með 418 mörk. Þá er annar Íslendingur á listanum, en Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo í Þýskalandi, situr í fimmta sæti með 409 mörk. Þó skal það tekið fram að Bjarki er sá leikmaður sem skorar flest mörk að meðaltali í leik, eða sjö talsins, á meðan Ómar skorar að meðaltali sex. 🔐🧵The players who scored the most goals in 2021. @SCMagdeburg right-back Ómar Ingi Magnússon leads the statistics with an average of 6 goals per game. pic.twitter.com/FY138oF85o— datahandball (@datahandball_) January 7, 2022 Ómar og Bjarki eru þarna í góðum félagsskap en nokkur stór nöfn eru á listanum. Ber þar hæst að nefna danska landsliðsmanninn Mikkel Hansen, Svíann Nicklas Ekberg og Frakkann Dika Mem. Handbolti Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Það var handboltatölfræðisíðan Datahandball sem tók tölfræðina saman, en Ómar Ingi skoraði 434 mörk á seinasta ári. Næstur á listanum er leikmaður þýska liðsins Flensburg, Hampus Wanne, með 425 mörk og í þriðja sæti er Mathias Gidsel, leikmaður GOG í Danmörku, með 418 mörk. Þá er annar Íslendingur á listanum, en Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo í Þýskalandi, situr í fimmta sæti með 409 mörk. Þó skal það tekið fram að Bjarki er sá leikmaður sem skorar flest mörk að meðaltali í leik, eða sjö talsins, á meðan Ómar skorar að meðaltali sex. 🔐🧵The players who scored the most goals in 2021. @SCMagdeburg right-back Ómar Ingi Magnússon leads the statistics with an average of 6 goals per game. pic.twitter.com/FY138oF85o— datahandball (@datahandball_) January 7, 2022 Ómar og Bjarki eru þarna í góðum félagsskap en nokkur stór nöfn eru á listanum. Ber þar hæst að nefna danska landsliðsmanninn Mikkel Hansen, Svíann Nicklas Ekberg og Frakkann Dika Mem.
Handbolti Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira