Áströlsk stjórnvöld kanna hvort Djokovic hafi verið að ljúga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 08:00 Novak Djokovic fagna sigri í gær en er stríðið er samt ekki unnið. EPA-EFE/Alessandro Di Marco Ástralska ríkisstjórnin er ekki búin að gefast upp í baráttunni sinni við að koma tennisstjörnunni Novak Djokovic úr landi. Dómstóll dæmdi Djokovic í gær og hann fékk því inngöngu í landið eftir að hafa dúsað á farsóttarhóteli í marga daga. Djokovic er kominn til Ástralíu til að keppa á Opna ástralska risamótinu sem hann getur unnið fjórða árið í röð. Federal government looking into whether Djokovic lied on travel form | @Gallo_Ways https://t.co/Y3ypJiOp98— The Sydney Morning Herald (@smh) January 11, 2022 Djokovic komst hjá bólusetningu á sérstakri undanþágu af því að hann fékk kórónuveiruna í síðasta mánuði. Það kom fram fyrir dómstólum. Það virðist þó vera að Djokovic hafi ekki sagt satt frá í umsókn sinni við komuna til Ástralíu. Ástralsk stjórnvöld kanna nú hvort að Djokovic hafi gefið upp rangar upplýsingar þegar hann fyllti út skýrsluna við komu sína til landsins. Sydney Morning Herald segir frá því að Djokovic hafi sett nei við spurninguna um það hvort að hann hefði ferðast eitthvað fjórtán dögum fyrir ferðalag sitt til Ástralíu 6. janúar síðastliðinn. Það er ekki satt því Djokovic ferðaðist frá Belgrad til Spánar á þessum tíma. Það er ólöglegt að gefa upp rangar upplýsingar og þetta gæti orðið til þess að honum verði hreinlega vísað úr landi. Það er nú undir innflytjendaráðherranum Alex Hawke á ákveða hvort að senda Djokovic heim áður en hann getur tekið þátt í Opna ástralska risamótinu. Tennis Ástralía Tengdar fréttir Djokovic vann málið og má koma inn í Ástralíu Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic hefur fengið leyfi til að koma inn í Ástralíu eftir að hafa unnið áfrýjun sína um brottvísun úr landi vegna brota á reglu um bólusetningaskyldu. 10. janúar 2022 07:00 Pabbi Djokovic: „Þeir ætla að krossfesta Novak eins og jesú“ Foreldrar serbneska tenniskappans Novaks Djokovic eru afar ósátt við áströlsk stjórnvöld meinuðu honum að koma inn í landið vegna ófullnægjandi vegabréfsáritunar. 7. janúar 2022 13:00 Segja að Djokovic hafi fengið undanþágu frá bóluefni vegna kórónuveirusýkingar Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hafði fengið undanþágu frá bóluefni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna þann 16. desember síðastliðinn segja lögfræðingar hans. 8. janúar 2022 11:15 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
Dómstóll dæmdi Djokovic í gær og hann fékk því inngöngu í landið eftir að hafa dúsað á farsóttarhóteli í marga daga. Djokovic er kominn til Ástralíu til að keppa á Opna ástralska risamótinu sem hann getur unnið fjórða árið í röð. Federal government looking into whether Djokovic lied on travel form | @Gallo_Ways https://t.co/Y3ypJiOp98— The Sydney Morning Herald (@smh) January 11, 2022 Djokovic komst hjá bólusetningu á sérstakri undanþágu af því að hann fékk kórónuveiruna í síðasta mánuði. Það kom fram fyrir dómstólum. Það virðist þó vera að Djokovic hafi ekki sagt satt frá í umsókn sinni við komuna til Ástralíu. Ástralsk stjórnvöld kanna nú hvort að Djokovic hafi gefið upp rangar upplýsingar þegar hann fyllti út skýrsluna við komu sína til landsins. Sydney Morning Herald segir frá því að Djokovic hafi sett nei við spurninguna um það hvort að hann hefði ferðast eitthvað fjórtán dögum fyrir ferðalag sitt til Ástralíu 6. janúar síðastliðinn. Það er ekki satt því Djokovic ferðaðist frá Belgrad til Spánar á þessum tíma. Það er ólöglegt að gefa upp rangar upplýsingar og þetta gæti orðið til þess að honum verði hreinlega vísað úr landi. Það er nú undir innflytjendaráðherranum Alex Hawke á ákveða hvort að senda Djokovic heim áður en hann getur tekið þátt í Opna ástralska risamótinu.
Tennis Ástralía Tengdar fréttir Djokovic vann málið og má koma inn í Ástralíu Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic hefur fengið leyfi til að koma inn í Ástralíu eftir að hafa unnið áfrýjun sína um brottvísun úr landi vegna brota á reglu um bólusetningaskyldu. 10. janúar 2022 07:00 Pabbi Djokovic: „Þeir ætla að krossfesta Novak eins og jesú“ Foreldrar serbneska tenniskappans Novaks Djokovic eru afar ósátt við áströlsk stjórnvöld meinuðu honum að koma inn í landið vegna ófullnægjandi vegabréfsáritunar. 7. janúar 2022 13:00 Segja að Djokovic hafi fengið undanþágu frá bóluefni vegna kórónuveirusýkingar Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hafði fengið undanþágu frá bóluefni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna þann 16. desember síðastliðinn segja lögfræðingar hans. 8. janúar 2022 11:15 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
Djokovic vann málið og má koma inn í Ástralíu Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic hefur fengið leyfi til að koma inn í Ástralíu eftir að hafa unnið áfrýjun sína um brottvísun úr landi vegna brota á reglu um bólusetningaskyldu. 10. janúar 2022 07:00
Pabbi Djokovic: „Þeir ætla að krossfesta Novak eins og jesú“ Foreldrar serbneska tenniskappans Novaks Djokovic eru afar ósátt við áströlsk stjórnvöld meinuðu honum að koma inn í landið vegna ófullnægjandi vegabréfsáritunar. 7. janúar 2022 13:00
Segja að Djokovic hafi fengið undanþágu frá bóluefni vegna kórónuveirusýkingar Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hafði fengið undanþágu frá bóluefni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna þann 16. desember síðastliðinn segja lögfræðingar hans. 8. janúar 2022 11:15