Karólína Lea lét stríðnina ekki slá sig út af laginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 11:41 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir nær vonandi að taka næsta skref með Bayern München í aðdraganda Evrópumótsins næsta sumar. Getty/Alexander Scheuber Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í aðalhlutverki í myndbandi sem var sett inn á samfélagsmiðla kvennaliðs Bayern München. Karólína Lea er að hefja sitt annað tímabil með Bayern München en hún varð þýskur meistari á sínu fyrsta tímabili. Karólína á eitthvað í land með að læra þýskuna og fulltrúi Instagram síðu Bayern ræddi stuttlega við hana á ensku. Hann bað hana þó um að segja hver væru uppáhalds þýsku orðin hennar. Bayern liðið var þarna á ferðalagi og dauðfæri til að stríða aðeins einum af reynsluminni leikmönnum hópsins. Þá má því heyra stríðnistón í liðsfélögunum á bak við en Karólína Lea lét þær ekki slá sig út af laginu og kom með nokkur vel valin þýsk orð. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Það mátti heyra þarna „Schöne scheise“ og „Bauarbeiterdekoltee“ svo eitthvað sé nefnt. Hvort sem liðsfélagarnir voru að gera grín að henni eða ekki þá hafði Karólína Lea bara gaman af. Það má sjá myndbandið hér fyrir ofan. Karólína Lea er tvítug síðan í ágúst en enginn landsliðskona skoraði fleiri mörk fyrir íslenska A-landsliðið á síðasta ári. Karólína skoraði fjögur mörk og þegar komin með fimm mörk í þrettán landsleikju Þýski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Karólína Lea er að hefja sitt annað tímabil með Bayern München en hún varð þýskur meistari á sínu fyrsta tímabili. Karólína á eitthvað í land með að læra þýskuna og fulltrúi Instagram síðu Bayern ræddi stuttlega við hana á ensku. Hann bað hana þó um að segja hver væru uppáhalds þýsku orðin hennar. Bayern liðið var þarna á ferðalagi og dauðfæri til að stríða aðeins einum af reynsluminni leikmönnum hópsins. Þá má því heyra stríðnistón í liðsfélögunum á bak við en Karólína Lea lét þær ekki slá sig út af laginu og kom með nokkur vel valin þýsk orð. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Það mátti heyra þarna „Schöne scheise“ og „Bauarbeiterdekoltee“ svo eitthvað sé nefnt. Hvort sem liðsfélagarnir voru að gera grín að henni eða ekki þá hafði Karólína Lea bara gaman af. Það má sjá myndbandið hér fyrir ofan. Karólína Lea er tvítug síðan í ágúst en enginn landsliðskona skoraði fleiri mörk fyrir íslenska A-landsliðið á síðasta ári. Karólína skoraði fjögur mörk og þegar komin með fimm mörk í þrettán landsleikju
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira