Stundum gaman að vera í sviðsljósinu en líka gott að kúpla sig út Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2022 10:30 Marín Manda fer af stað með þáttinn Spegilmyndin á Stöð 2. Hún var á síðum allra blaða fyrir rúmum áratug en hvarf svo úr sviðsljósinu. Nú var hún að fara af stað með glænýja þætti á Stöð 2 um allt sem tengist því nýjasta í lýtalækningum, heilsu, mataræði, umhirðu húðar og öðru sem tengist fegurð. Sindri Sindrason tók morgunbollann með Marínu Möndu Magnúsdóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en þættirnir hennar nýju bera nafnið Spegilmyndin. „Núna vakna ég snemma því ég á litla dömu sem sefur ekki mikið,“ segir Marín Manda og heldur áfram. „Ég var mikið í sviðsljósinu en það er þetta með það, það er svolítið eins og að vega salt. Stundum er það í lagi, stundum ekki. Stundum þarf maður bara svona aðeins að kúpla sig út og bara fá að lifa lífinu.“ Marín býr ásamt eiginmanni sínum og fjórum börnum. „Hugmyndin að þáttunum kviknaði í raun og veru eitt kvöld. Ég heima að horfa á sjónvarpið, breskan þátt um allskonar sem tengist konum. Þar var verið að ræða mjög opinskátt um allskonar aðgerðir og meðferðir og hitt og þetta. Ég varð bara forvitinn og langaði að vita hvernig þetta væri hér á landi.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni en fyrsti þátturinn af Spegilmyndinni var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Heilsa Ísland í dag Spegilmyndin Tengdar fréttir „Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 10. janúar 2022 18:16 Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Sjá meira
Sindri Sindrason tók morgunbollann með Marínu Möndu Magnúsdóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en þættirnir hennar nýju bera nafnið Spegilmyndin. „Núna vakna ég snemma því ég á litla dömu sem sefur ekki mikið,“ segir Marín Manda og heldur áfram. „Ég var mikið í sviðsljósinu en það er þetta með það, það er svolítið eins og að vega salt. Stundum er það í lagi, stundum ekki. Stundum þarf maður bara svona aðeins að kúpla sig út og bara fá að lifa lífinu.“ Marín býr ásamt eiginmanni sínum og fjórum börnum. „Hugmyndin að þáttunum kviknaði í raun og veru eitt kvöld. Ég heima að horfa á sjónvarpið, breskan þátt um allskonar sem tengist konum. Þar var verið að ræða mjög opinskátt um allskonar aðgerðir og meðferðir og hitt og þetta. Ég varð bara forvitinn og langaði að vita hvernig þetta væri hér á landi.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni en fyrsti þátturinn af Spegilmyndinni var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi.
Heilsa Ísland í dag Spegilmyndin Tengdar fréttir „Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 10. janúar 2022 18:16 Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Sjá meira
„Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 10. janúar 2022 18:16