Ein tilkynning um aukaverkun í yngsta aldurshópnum Samúel Karl Ólason og Fanndís Birna Logadóttir skrifa 12. janúar 2022 21:00 Frá bólusetningu barna í Laugardalshöll. Vísir/Vilhelm Þriðji dagur bólusetninga barna á aldrinum fimm til ellefu ára á höfuðborgarsvæðinu hófst í Laugardalshöll í morgun en mætingin síðustu tvo daga hefur verið um sjötíu prósent. Fyrr í mánuðinum hófust bólusetningar í öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur Lyfjastofnun aðeins fengið eina tilkynningu vegna gruns um aukaverkun í kjölfar bólusetningar hjá þessum hóp og er sú tilkynning ekki metin alvarleg. 34 tilkynningar hafa borist vegna gruns um aukaverkun í hópi barna á aldrinum tólf til fimmtán ára, þar af fjórar alvarlegar. Börn á aldrinum fimm til ellefu ára fá þó minni skammt heldur en þeir eldri, eða um einn þriðja. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, fór yfir málin í viðtali við Reykjavík Síðdegis í dag en hún sagði flestar tilkynningar varða til að mynda hita, beinverki, kviðverki og hraðan hjartslátt. Verði fólk vart við aðrar aukaverkanir er mikilvægt að tilkynna það. Lyfjastofnun greinir daglega frá fjölda tilkynninga og vikulega er birt nákvæmari yfirferð yfir fjölda alvarlegra tilkynninga. Frá því að byrjað var að bólusetja í lok desember 2020 hér á landi hafa í heildina hátt í sex þúsund tilkynningar borist vegna gruns um aukaverkun, þar af 268 alvarlegar. Þar af hefur ein borist vegna aldurshópsins fimm til ellefu ára. Hún var ekki alvarleg. Í aldurshópnum tólf til fimmtán ára hafa 34 tilkynningar borist. Fjórar þeirra eru skilgreindar sem alvarlegar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Sjá meira
Hingað til hefur Lyfjastofnun aðeins fengið eina tilkynningu vegna gruns um aukaverkun í kjölfar bólusetningar hjá þessum hóp og er sú tilkynning ekki metin alvarleg. 34 tilkynningar hafa borist vegna gruns um aukaverkun í hópi barna á aldrinum tólf til fimmtán ára, þar af fjórar alvarlegar. Börn á aldrinum fimm til ellefu ára fá þó minni skammt heldur en þeir eldri, eða um einn þriðja. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, fór yfir málin í viðtali við Reykjavík Síðdegis í dag en hún sagði flestar tilkynningar varða til að mynda hita, beinverki, kviðverki og hraðan hjartslátt. Verði fólk vart við aðrar aukaverkanir er mikilvægt að tilkynna það. Lyfjastofnun greinir daglega frá fjölda tilkynninga og vikulega er birt nákvæmari yfirferð yfir fjölda alvarlegra tilkynninga. Frá því að byrjað var að bólusetja í lok desember 2020 hér á landi hafa í heildina hátt í sex þúsund tilkynningar borist vegna gruns um aukaverkun, þar af 268 alvarlegar. Þar af hefur ein borist vegna aldurshópsins fimm til ellefu ára. Hún var ekki alvarleg. Í aldurshópnum tólf til fimmtán ára hafa 34 tilkynningar borist. Fjórar þeirra eru skilgreindar sem alvarlegar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Sjá meira