Þetta segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi.
Hann segir að nóttin hafi annars verið róleg hjá björgunarsveitum en gular viðvaranir voru í gildi víða á vestanverðu landinu vegna hvassviðris í gær og í nótt.