Flestir sem fá listamannalaun eru á fimmtugs- og sextugsaldri Jakob Bjarnar skrifar 13. janúar 2022 11:28 Rannís er byrjað að senda út bréf til umsækjenda um starfslaun listamanna. Þeir sem eru eldri en fertugir eiga meiri möguleika á að fá en þeir sem yngri eru. List án landamæra. Rannís er um þessar mundir að senda út bréf til umsækjenda um starfslaun listamanna. Og bíða væntanlega margir þess spenntir að sjá hvað kemur á daginn í þeim efnum. Fyrir liggur greining á því hversu margir sóttu um og hverjir fá. Þannig hefur til að mynda verið skoðuð aldursdreifing þeirra listamanna sem fá úthlutað og það kemur á daginn að 45 prósent þeirra sem fá úthlutað eru á fimmtugs- og sextugsaldri, eða á aldrinum 41 til 59 ára. 42 prósent hópsins eru fjörutíu ára eða yngri, þar af 12 prósent þrjátíu ára og yngri. Þeir á fertugsaldri sem fá úthlutað eru því heil 30 prósent. Að lokum eru þeir sem eru sextíu ára og eldri og fá úthlutað eru 14 prósent. Hér fyrir neðan má sjá nánar hvernig þetta skiptist. Hér má sjá töflu yfir umsækjendur flokkað eftir mismunandi listgreinum og aldri umsækjenda.skjáskot/rannís Þá hafa umsóknir og úthlutanir verið greindar út frá kyni og búsetu. Samtals var sótt um 10,740 mánuði af umsækjendum sem eru 1,117 talsins. Fleiri konur en karlar sækja um eða 614 á móti 503 körlum. Úthlutun er að einhverju leyti í samræmi við það en 107 karlar fá úthlutað starfslaunum listamanna á móti 129 konur. Hér eru umsækjendur og þeir sem fá flokkaðir út frá kyni og búsetu.skjáskot/rannís Stjórnsýsla Listamannalaun Tónlist Myndlist Bókmenntir Dans Leikhús Tíska og hönnun Tengdar fréttir Listamannalaunin hækka um 80 þúsund krónur á árinu Listamannalaunin hækkuðu um tæpar 20 þúsund krónur um áramótin, til samræmis við launa- og verðlagshækkun fjárlaga 2022. Þau munu hækka enn meira á árinu vegna ákvörðunar ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra um að hækka framlög til launasjóðs listamanna um 100 milljónir króna. 13. janúar 2022 07:03 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Fyrir liggur greining á því hversu margir sóttu um og hverjir fá. Þannig hefur til að mynda verið skoðuð aldursdreifing þeirra listamanna sem fá úthlutað og það kemur á daginn að 45 prósent þeirra sem fá úthlutað eru á fimmtugs- og sextugsaldri, eða á aldrinum 41 til 59 ára. 42 prósent hópsins eru fjörutíu ára eða yngri, þar af 12 prósent þrjátíu ára og yngri. Þeir á fertugsaldri sem fá úthlutað eru því heil 30 prósent. Að lokum eru þeir sem eru sextíu ára og eldri og fá úthlutað eru 14 prósent. Hér fyrir neðan má sjá nánar hvernig þetta skiptist. Hér má sjá töflu yfir umsækjendur flokkað eftir mismunandi listgreinum og aldri umsækjenda.skjáskot/rannís Þá hafa umsóknir og úthlutanir verið greindar út frá kyni og búsetu. Samtals var sótt um 10,740 mánuði af umsækjendum sem eru 1,117 talsins. Fleiri konur en karlar sækja um eða 614 á móti 503 körlum. Úthlutun er að einhverju leyti í samræmi við það en 107 karlar fá úthlutað starfslaunum listamanna á móti 129 konur. Hér eru umsækjendur og þeir sem fá flokkaðir út frá kyni og búsetu.skjáskot/rannís
Stjórnsýsla Listamannalaun Tónlist Myndlist Bókmenntir Dans Leikhús Tíska og hönnun Tengdar fréttir Listamannalaunin hækka um 80 þúsund krónur á árinu Listamannalaunin hækkuðu um tæpar 20 þúsund krónur um áramótin, til samræmis við launa- og verðlagshækkun fjárlaga 2022. Þau munu hækka enn meira á árinu vegna ákvörðunar ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra um að hækka framlög til launasjóðs listamanna um 100 milljónir króna. 13. janúar 2022 07:03 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Listamannalaunin hækka um 80 þúsund krónur á árinu Listamannalaunin hækkuðu um tæpar 20 þúsund krónur um áramótin, til samræmis við launa- og verðlagshækkun fjárlaga 2022. Þau munu hækka enn meira á árinu vegna ákvörðunar ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra um að hækka framlög til launasjóðs listamanna um 100 milljónir króna. 13. janúar 2022 07:03