Valur vann KR 12-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 08:46 Ásdís Karen Halldórsdóttir fagnaði þremur mörkum á móti KR en fékk bara tvö skráð á sig. Hér fagnar hún einu marka Vals síðasta sumar. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í fyrsts mótsleik sínum á nýju ári þegar þær unnu risasigur á nágrönnum sínum í Vesturbænum. Valsliðið vann þá 12-0 sigur á KR á Origo vellinum á Hlíðarenda og nýliðarnir áttu fá svör á móti sterku liði meistaranna. Á Instagram síðu Valsmanna þá var talað um að þær Ásdís Karen Halldórsdóttir og Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefðu báðar skorað þrennu í leiknum en dómarinn var ekki sammála því. Báðar voru skráðar með tvö mörk en hin mörkin voru skráð sem mark Málfríðar Önnu Eiríksdóttur og sem sjálfsmark. Mist Edvardsdóttir og Ída Marín Hermannsdóttir komu Valsliðinu í gang með því að skora báðar tvennu á fyrsta rúma hálftímanum en fimmta og síðasta markið fyrir hálfleik var sjálfsmark. Bryndís Arna Níelsdóttir, sem var að spila sinn fyrsta mótsleik fyrir Val, skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum eins og þær Ásdís og Sólveig. KR-liðið hafði spilað einn leik í Reykjavíkurmótinu en liðið vann þá 4-2 sigur á Fram. KR-konur endurheimtu sæti sitt í úrvalsdeildinni síðasta sumar með því að vinna 1. deildina. Þetta var fyrsti leikur Valskvenna á Reykjavíkurmótinu því leik liðsins á móti Víkingi á mánudagskvöldið var frestað. View this post on Instagram A post shared by Svipmyndir úr Valsfótboltanum (@valurfotbolti) Pepsi Max-deild kvenna Valur KR Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Valsliðið vann þá 12-0 sigur á KR á Origo vellinum á Hlíðarenda og nýliðarnir áttu fá svör á móti sterku liði meistaranna. Á Instagram síðu Valsmanna þá var talað um að þær Ásdís Karen Halldórsdóttir og Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefðu báðar skorað þrennu í leiknum en dómarinn var ekki sammála því. Báðar voru skráðar með tvö mörk en hin mörkin voru skráð sem mark Málfríðar Önnu Eiríksdóttur og sem sjálfsmark. Mist Edvardsdóttir og Ída Marín Hermannsdóttir komu Valsliðinu í gang með því að skora báðar tvennu á fyrsta rúma hálftímanum en fimmta og síðasta markið fyrir hálfleik var sjálfsmark. Bryndís Arna Níelsdóttir, sem var að spila sinn fyrsta mótsleik fyrir Val, skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum eins og þær Ásdís og Sólveig. KR-liðið hafði spilað einn leik í Reykjavíkurmótinu en liðið vann þá 4-2 sigur á Fram. KR-konur endurheimtu sæti sitt í úrvalsdeildinni síðasta sumar með því að vinna 1. deildina. Þetta var fyrsti leikur Valskvenna á Reykjavíkurmótinu því leik liðsins á móti Víkingi á mánudagskvöldið var frestað. View this post on Instagram A post shared by Svipmyndir úr Valsfótboltanum (@valurfotbolti)
Pepsi Max-deild kvenna Valur KR Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira