Verksmiðjubúskapur, er það framtíðin? Davíð Sól Pálsson skrifar 18. janúar 2022 14:01 Nú er Veganúar hálfnaður og margir hafa verið að skoða sig um og pælt afhverju við mannfólk borðum dýrafurðir? Þarf mannfólk dýrafurði að halda til þess að lifa heilbrigðu lífi? Erum við á Íslandi miklu skárri en önnur lönd þegar kemur að slátrun og búskap dýra? Þetta eru spurningar sem eflaust hafa margir hugsað um, og því meira sem veganisminn hefur þróast þá fer fólk að hugsa afhverju mannfólk borðar kjöt? eitthvað sem enginn pældi áður í. Það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með þessa þróun og í dag er fólk meira meðvitað hvað það verslar. Hvaðan kemur þessi vara? Er hún þess virði að kaupa? Þurfti einhver eða eitthvað að vera fórnað fyrir þessa vöru? Tímarnir hafa þróast og fólk í dag hugsar meira úti umhverfisáhrif, og hvort vörur séu í raun það sem verksmiðjur og framleiðendur segjast vera. Í dag er fólk meira að rannsaka og skoða innihaldslýsingar en áður fyrr og tekur meðvitna ákvörðun hvort það kaupir þessa vöru eða ekki. Við höfum öll heyrt um að „sniðganga“. En þá ákveður neytandi að sniðganga ákveðna vöru því það brýtur siðferði einstaklingins eða lífvera. Í dag er sniðgöngu aðferðina mun breiðari og er fólk farið að sniðganga lönd, einstaklinga og vörur. Neytandanum er ekki sama hvað hann kaupir eða notar, í dag tekur fólk meðvitnaða ákvörðun hvað hann kaupir útfrá baksögu hvers og eins. Þessi þróun heldur áfram að aukast og við erum farin að sjá það í meira magni en áður. Fólk tekur ákvörðun og stendur með henni, það er ekki lengur fast í því að fylgja meirihlutanum ef það brýtur gegn réttæltiskennd þeirra. Þessvegna er verksmiðjubúskapur svo viðeigandir og mikilvæg umræða sem við erum að taka í samfélaginu. Hvernig getum við lokað fyrir augun yfir þessu og samt haldið áfram? Þegar fólk sér hvernig meðferð dýra er háttuð í þessum iðnaði vill það oft loka fyrir augun og horfa eitthvað annað.Fólk sem vinnur við að slátra dýrum getur ekki haldist lengi í því starfi því það hefur andleg áhrif. Við vitum af vandamálinu en samt viljum við ekki breyta því eða viljum ekki viðurkenna það. Við á Íslandi erum svo heppin að geta búið í landi þar sem er nóg af mat og vatni, og ekki þurft að lenda í matarskorti vegna náttúruhamfara. Við eigum nóg af grænmeti, ávextum og allskonar vörum sem við getum notið góðs af. Oft þegar talað er um verksmiðjubúskap þá eru mótrökin „þetta er ekki svona á Íslandi“, en er það rétt? Hvernig lifa hænur hér á Íslandi? Eru þær frjálsar úti í náttúrunni? Megasvín og kýr farið út hvenær sem þeim hentar? Þá hugsa margir að veðrið hér býður ekki uppá það, kannski er eitthvað til í því en samt ennþá í dag búa þessi dýr í skelfilegar aðstæður, í mjög þröngu rými og alveg kremd við hvort annað. Ef okkur er virkilega annt um dýr þá myndum við einmitt skoða hvernig dýr á Íslandi búa og hvernig aðstæður þeirra er. Ég er viss um að það myndi koma mörgum á óvart. Nú stendur Veganúar fyrir viðburð sem er málþing og mun umræðan vera tekin fyrir hvernig verksmiðjubúskapur er á Íslandi og hvort þetta sé í raun eins saklaust og fólk heldur. Þar mun koma fram fólk sem hefur lagt í rannsóknarvinnu um þessi mál og stjórnmálamenn úr ýmsum flokkum koma fram, svara spurningum og segja hugmyndir sínar varðandi þessi mál. Því mæli ég með því að allir mæti því við vitum að dýrabúskapur er ekki eins umhverfisvænn og margir halda og nú þegar umræðan er í lofti að við öll þurfum að gera betur í loftslagsmálum þá er klárlega neyðslan okkar stór partur af því hvernig við getum gert betur. Fimmtudagur 20.janúar kl: 20:00 (verður streymt inn á facebook) Höfundur er sjálfboðaliði fyrir Veganúar átakið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vegan Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur Ólafur Páll Jónsson Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun 13,5 milljónir Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun Að vera léttvægur fundinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Halldór 18.01.2025 Halldór Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur Ólafur Páll Jónsson skrifar Skoðun 13,5 milljónir Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Að vera léttvægur fundinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir skrifar Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Leikskólakerfið: Samfélagsgildi fram yfir hagnað Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason skrifar Sjá meira
Nú er Veganúar hálfnaður og margir hafa verið að skoða sig um og pælt afhverju við mannfólk borðum dýrafurðir? Þarf mannfólk dýrafurði að halda til þess að lifa heilbrigðu lífi? Erum við á Íslandi miklu skárri en önnur lönd þegar kemur að slátrun og búskap dýra? Þetta eru spurningar sem eflaust hafa margir hugsað um, og því meira sem veganisminn hefur þróast þá fer fólk að hugsa afhverju mannfólk borðar kjöt? eitthvað sem enginn pældi áður í. Það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með þessa þróun og í dag er fólk meira meðvitað hvað það verslar. Hvaðan kemur þessi vara? Er hún þess virði að kaupa? Þurfti einhver eða eitthvað að vera fórnað fyrir þessa vöru? Tímarnir hafa þróast og fólk í dag hugsar meira úti umhverfisáhrif, og hvort vörur séu í raun það sem verksmiðjur og framleiðendur segjast vera. Í dag er fólk meira að rannsaka og skoða innihaldslýsingar en áður fyrr og tekur meðvitna ákvörðun hvort það kaupir þessa vöru eða ekki. Við höfum öll heyrt um að „sniðganga“. En þá ákveður neytandi að sniðganga ákveðna vöru því það brýtur siðferði einstaklingins eða lífvera. Í dag er sniðgöngu aðferðina mun breiðari og er fólk farið að sniðganga lönd, einstaklinga og vörur. Neytandanum er ekki sama hvað hann kaupir eða notar, í dag tekur fólk meðvitnaða ákvörðun hvað hann kaupir útfrá baksögu hvers og eins. Þessi þróun heldur áfram að aukast og við erum farin að sjá það í meira magni en áður. Fólk tekur ákvörðun og stendur með henni, það er ekki lengur fast í því að fylgja meirihlutanum ef það brýtur gegn réttæltiskennd þeirra. Þessvegna er verksmiðjubúskapur svo viðeigandir og mikilvæg umræða sem við erum að taka í samfélaginu. Hvernig getum við lokað fyrir augun yfir þessu og samt haldið áfram? Þegar fólk sér hvernig meðferð dýra er háttuð í þessum iðnaði vill það oft loka fyrir augun og horfa eitthvað annað.Fólk sem vinnur við að slátra dýrum getur ekki haldist lengi í því starfi því það hefur andleg áhrif. Við vitum af vandamálinu en samt viljum við ekki breyta því eða viljum ekki viðurkenna það. Við á Íslandi erum svo heppin að geta búið í landi þar sem er nóg af mat og vatni, og ekki þurft að lenda í matarskorti vegna náttúruhamfara. Við eigum nóg af grænmeti, ávextum og allskonar vörum sem við getum notið góðs af. Oft þegar talað er um verksmiðjubúskap þá eru mótrökin „þetta er ekki svona á Íslandi“, en er það rétt? Hvernig lifa hænur hér á Íslandi? Eru þær frjálsar úti í náttúrunni? Megasvín og kýr farið út hvenær sem þeim hentar? Þá hugsa margir að veðrið hér býður ekki uppá það, kannski er eitthvað til í því en samt ennþá í dag búa þessi dýr í skelfilegar aðstæður, í mjög þröngu rými og alveg kremd við hvort annað. Ef okkur er virkilega annt um dýr þá myndum við einmitt skoða hvernig dýr á Íslandi búa og hvernig aðstæður þeirra er. Ég er viss um að það myndi koma mörgum á óvart. Nú stendur Veganúar fyrir viðburð sem er málþing og mun umræðan vera tekin fyrir hvernig verksmiðjubúskapur er á Íslandi og hvort þetta sé í raun eins saklaust og fólk heldur. Þar mun koma fram fólk sem hefur lagt í rannsóknarvinnu um þessi mál og stjórnmálamenn úr ýmsum flokkum koma fram, svara spurningum og segja hugmyndir sínar varðandi þessi mál. Því mæli ég með því að allir mæti því við vitum að dýrabúskapur er ekki eins umhverfisvænn og margir halda og nú þegar umræðan er í lofti að við öll þurfum að gera betur í loftslagsmálum þá er klárlega neyðslan okkar stór partur af því hvernig við getum gert betur. Fimmtudagur 20.janúar kl: 20:00 (verður streymt inn á facebook) Höfundur er sjálfboðaliði fyrir Veganúar átakið.
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar
Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun