Neymar sannfærður um að Netflix myndin breyti skoðun margra á honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 10:31 Neymar yngri fagnar sigri með liði Paris Saint Germain þar sem hann hefur spilað undanfarin ár. EPA-EFE/YOAN VALAT Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er frábær leikmaður en kannski orðinn þekktari fyrir leikaraskap heldur en snilli sína inn á vellinum. Neymar hefur spilað með stórliðum Barcelona og Paris Saint Germain á ferli sínum í Evrópu og er nú sjö mörkum frá því að jafna markamet Pele með brasilíska landsliðinu. Auk þess að rúlla sér á spjöld sögunnar sem einn mesti leikari fótboltaheimsins þá hefur Neymar einnig verið gagnrýndur fyrir mikil partýhöld utan vallar. Orðspor hans er því ekki eins og það ætti að vera fyrir leikmann í hans gæðaflokki. Neymar has told ESPN he is hopeful the upcoming Netflix documentary about his life will help people get to know him and like him better.https://t.co/GnGGEaSPeN#Football #ESPNCaribbean pic.twitter.com/Nfs2cNsmVU— ESPN Caribbean (@ESPN_Caribbean) January 18, 2022 Í nýju viðtali við ESPN talar Neymar um orðspor sitt og að hann fái í nýrri heimildarmynd tækifæri til að breyta skoðun margra á sér. Heimildamyndir heitir "The Perfect Chaos" og er í þremur hlutum. Þar er sérstaklega skoðað líf Paris Saint-Germain stjörnunnar utan vallar auk þess að fylgjast með vinnu föður hans í markaðsmálum. „Þau sem þekkja mig, vita hver ég er og hvað skiptir mig máli,“ sagði Neymar í viðtali við ESPN. „Fyrir þá sem þekkja mig ekki og eru bara að segja slæma hluti um mig þá hlusta ég ekki á þá. Ég vona samt að þeir muni horfa á heimildarmyndina og vonandi mun það breyta skoðun þeirra á mér og ímyndinni sem þeir hafa af mér. Ég vonast eftir því að þeir geti lært að líka aðeins um mig þó að það væri ekki nema örlítið,“ sagði Neymar. Hinn 29 ára gamli Neymar segir nafn heimildarmyndarinnar táknrænt fyrir hvernig lífið hans er en það er fullkomin ringulreið að hans mati. „Það er ringulreið af því að lífið mitt hefur alltaf verið þannig. Meira að segja síðan ég var sex mánaða. Þá lenti ég í slysi með foreldrum mínum og þá byrjaði ringulreiðin. Við náðum okkur og ég slapp alveg. Svo varð ég fótboltamaður. Það eru auðvitað mjög ánægjulega stundir en það er mikið af ringulreið í mínu lífi“ sagði Neymar. „Ég tel að ég sé orðinn sterkur núna. Ég er sterkur maður, ekki líkamlega en í hausnum af því ég þarf að glíma við svo mikla pressu, af því hver ég er, hvernig ég spila og af því að ég er Brasilíumaður. Ég er sterkur í hausnum núna og hef unnið mikið í því að komast þangað. Það sem er líka gott við mig er að ég get ekki bara spilað fótbolta heldur hef ég líka einbeitt mér að minni andlegu heilsu“ sagði Neymar. "It's my life. I won't stop just to please you." @neymarjr is an international sports icon but that's just the beginning. There's much more to his story.Neymar: The Perfect Chaos by @netflix & @uninterrupted is coming Jan. 25th.#NeymarNetflix #MoreThanAnAthlete pic.twitter.com/D9O2Z7eoYS— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) January 11, 2022 Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla HM 2022 í Katar Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Neymar hefur spilað með stórliðum Barcelona og Paris Saint Germain á ferli sínum í Evrópu og er nú sjö mörkum frá því að jafna markamet Pele með brasilíska landsliðinu. Auk þess að rúlla sér á spjöld sögunnar sem einn mesti leikari fótboltaheimsins þá hefur Neymar einnig verið gagnrýndur fyrir mikil partýhöld utan vallar. Orðspor hans er því ekki eins og það ætti að vera fyrir leikmann í hans gæðaflokki. Neymar has told ESPN he is hopeful the upcoming Netflix documentary about his life will help people get to know him and like him better.https://t.co/GnGGEaSPeN#Football #ESPNCaribbean pic.twitter.com/Nfs2cNsmVU— ESPN Caribbean (@ESPN_Caribbean) January 18, 2022 Í nýju viðtali við ESPN talar Neymar um orðspor sitt og að hann fái í nýrri heimildarmynd tækifæri til að breyta skoðun margra á sér. Heimildamyndir heitir "The Perfect Chaos" og er í þremur hlutum. Þar er sérstaklega skoðað líf Paris Saint-Germain stjörnunnar utan vallar auk þess að fylgjast með vinnu föður hans í markaðsmálum. „Þau sem þekkja mig, vita hver ég er og hvað skiptir mig máli,“ sagði Neymar í viðtali við ESPN. „Fyrir þá sem þekkja mig ekki og eru bara að segja slæma hluti um mig þá hlusta ég ekki á þá. Ég vona samt að þeir muni horfa á heimildarmyndina og vonandi mun það breyta skoðun þeirra á mér og ímyndinni sem þeir hafa af mér. Ég vonast eftir því að þeir geti lært að líka aðeins um mig þó að það væri ekki nema örlítið,“ sagði Neymar. Hinn 29 ára gamli Neymar segir nafn heimildarmyndarinnar táknrænt fyrir hvernig lífið hans er en það er fullkomin ringulreið að hans mati. „Það er ringulreið af því að lífið mitt hefur alltaf verið þannig. Meira að segja síðan ég var sex mánaða. Þá lenti ég í slysi með foreldrum mínum og þá byrjaði ringulreiðin. Við náðum okkur og ég slapp alveg. Svo varð ég fótboltamaður. Það eru auðvitað mjög ánægjulega stundir en það er mikið af ringulreið í mínu lífi“ sagði Neymar. „Ég tel að ég sé orðinn sterkur núna. Ég er sterkur maður, ekki líkamlega en í hausnum af því ég þarf að glíma við svo mikla pressu, af því hver ég er, hvernig ég spila og af því að ég er Brasilíumaður. Ég er sterkur í hausnum núna og hef unnið mikið í því að komast þangað. Það sem er líka gott við mig er að ég get ekki bara spilað fótbolta heldur hef ég líka einbeitt mér að minni andlegu heilsu“ sagði Neymar. "It's my life. I won't stop just to please you." @neymarjr is an international sports icon but that's just the beginning. There's much more to his story.Neymar: The Perfect Chaos by @netflix & @uninterrupted is coming Jan. 25th.#NeymarNetflix #MoreThanAnAthlete pic.twitter.com/D9O2Z7eoYS— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) January 11, 2022
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla HM 2022 í Katar Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti