Á Landspítala segir að meðalaldur innlagðra sé nú 65 ár.
8.815 sjúklingar eru í Covid-göngudeild spítalans, þar af 3.150 börn.
Covid sýktir starfsmenn Landspítala (í einangrun eða innlögn ) eru 163, en voru 184 í gær.
Frá upphafi fjórðu bylgju, 30. júní 2021, hafa verið 350 innlagnir vegna COVID-19 á Landspítala.