Slaka á takmörkunum í Hollandi þrátt fyrir fjölda smitaðra Fanndís Birna Logadóttir skrifar 25. janúar 2022 23:45 Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, tilkynnti um breytingarnar á blaðamannafundi í dag. EPA/Bart Maat Yfirvöld í Hollandi hafa ákveðið að slaka á samkomutakmörkunum vegna Covid-faraldursins þar í landi frá og með morgundeginum þrátt fyrir að enn sé mikill fjöldi að greinast þar í landi með veiruna. Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, tilkynnti um ákvörðunina á blaðamannafundi í dag og viðurkenndi að það væri ákveðin áhætta fólgin í því að aflétta á meðan um 60 þúsund eru að greinast daglega. Hollendingar hafa þó verið með einna hörðustu takmarkanir í Evrópu og sagði Rutte mikilvægt að bregðast við ákalli almennings en samstaða almennings um sóttvarnaraðgerðir í Hollandi virðist hafa dvínað töluvert á síðustu vikum. Frá og með morgundeginum mega veitingastaðir, krár og kaffihús opna á nýjan leik og hafa opið til 22 á kvöldin en allir sem sækja slíka staði þurfa að sýna fram á bólusetningarvottorð eða vottorð um fyrri sýkingu. Skemmtistaðir verða þó áfram lokaðir. Á íþrótta- og menningarviðburðum mega að hámarki 1250 koma saman Þá verður einnig slakað á sóttkví innan skólakkerfisins en með breytingunum þurfa aðeins börn sem eru með einkenni eða eru í einangrun vegna smits að vera heima. Um er að ræða sambærilegar breytingar og gripið var til á Íslandi í morgun. Reglurnar verða í gildi næstu sex vikurnar. Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hollendingar grípa í taumana vegna mikillar fjölgunar smitaðra Eigendum öldurhúsa og veitingastaða verður gert að loka þeim snemma og íþróttaviðburðir verða haldnir fyrir luktum dyrum með nýjum og hertum sóttvarnaaðgerðum sem stendur til að kynna í Hollandi í dag. 12. nóvember 2021 10:40 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, tilkynnti um ákvörðunina á blaðamannafundi í dag og viðurkenndi að það væri ákveðin áhætta fólgin í því að aflétta á meðan um 60 þúsund eru að greinast daglega. Hollendingar hafa þó verið með einna hörðustu takmarkanir í Evrópu og sagði Rutte mikilvægt að bregðast við ákalli almennings en samstaða almennings um sóttvarnaraðgerðir í Hollandi virðist hafa dvínað töluvert á síðustu vikum. Frá og með morgundeginum mega veitingastaðir, krár og kaffihús opna á nýjan leik og hafa opið til 22 á kvöldin en allir sem sækja slíka staði þurfa að sýna fram á bólusetningarvottorð eða vottorð um fyrri sýkingu. Skemmtistaðir verða þó áfram lokaðir. Á íþrótta- og menningarviðburðum mega að hámarki 1250 koma saman Þá verður einnig slakað á sóttkví innan skólakkerfisins en með breytingunum þurfa aðeins börn sem eru með einkenni eða eru í einangrun vegna smits að vera heima. Um er að ræða sambærilegar breytingar og gripið var til á Íslandi í morgun. Reglurnar verða í gildi næstu sex vikurnar.
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hollendingar grípa í taumana vegna mikillar fjölgunar smitaðra Eigendum öldurhúsa og veitingastaða verður gert að loka þeim snemma og íþróttaviðburðir verða haldnir fyrir luktum dyrum með nýjum og hertum sóttvarnaaðgerðum sem stendur til að kynna í Hollandi í dag. 12. nóvember 2021 10:40 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Hollendingar grípa í taumana vegna mikillar fjölgunar smitaðra Eigendum öldurhúsa og veitingastaða verður gert að loka þeim snemma og íþróttaviðburðir verða haldnir fyrir luktum dyrum með nýjum og hertum sóttvarnaaðgerðum sem stendur til að kynna í Hollandi í dag. 12. nóvember 2021 10:40