Allir þrír listarnir lögmætir og kosning hefst á miðvikudag Atli Ísleifsson skrifar 4. febrúar 2022 14:19 Sólveig Anna Jónsdóttir, Guðmundur Baldursson og Ólöf Helga Adolfsdóttir berjast um formannssætið. vísir Framboðslistar Ólafar Helgu Adolfsdóttur, Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Guðmundar Jónatans Baldurssonar vegna formannskosninga í stéttarfélaginu Eflingu hafa allir verið taldir lögmætir og hefst kosning meðal félagsmanna miðvikudaginn næsta og mun standa til klukkan 20 15. febrúar næstkomandi. Frá þessu segir í tilkynningu frá Eflingu. Segir að kjörstjórn Eflingar hafi nú fundað og gengið úr skugga um lögmæti þeirra lista sem lagðir voru fram á þriðjudag vegna kosninganna. Þrír listar eru í framboði, A-listi uppstillinganefndar með Ólöfu Helgu Adolfsdóttur, núverandi varaformann Eflingar sem formannsefni, B-listi með Sólveigu Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formann Eflingar í forsvari og C-listi Guðmundar Jónatans Baldurssonar, stjórnarmanns í Eflingu. A – listi Ólöf Helga Adolfsdóttir, formaður Eva Ágústsdóttir, gjaldkeri Aija Baldina Friðjón Víðisson Þorleifur Jón Hreiðarsson Mateusz Kowalczyk Anna Steina Finnsdóttir Felix Kofi Adjahoe Marcin Dziopa – tæki sæti Ólafar Helgu í stjórninni 2021-2023 Skoðunarmenn reikninga: Leó Reynir Ólason Thelma Brynjólfsdóttir Fríða Hammer, varamaður B – listi Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Ísak Jónsson, gjaldkeri Guðbjörg María Jósepsdóttir Innocentia F. Friðgeirsson Kolbrún Valvesdóttir Michael Bragi Whalley Olga Leonsdóttir Sæþór Benjamín Randalsson Skoðunarmenn reikninga Barbara Sawka Magnús Freyr Magnússon Valtýr Björn Thors, varamaður C – listi Guðmundur Jónatan Baldursson, formaður Gunnar Freyr Rúnarsson, gjaldkeri Alfreð J. Alfreðsson Guðbjörn Svavarsson Kristján G. Guðmundsson Svanfríður Sigurðardóttir Paula Holm Bjarni Atlason Skoðunarmenn reikninga Guðni Páll Birgisson Guðrún Holm Aðalsteinsdóttir Brynjar Guðmundsson, varamaður „Kosning hefst 9. febrúar 2022 kl. 9.00 og lýkur kl. 20.00 þann 15. febrúar 2022. Kosningin er rafræn og fer fram á vef Eflingar, www.efling.is. Til að kjósa þarf rafræn skilríki. Þau sem vilja ekki kjósa rafrænt eða hafa ekki rafræn skilríki geta mætt á skrifstofu Eflingar í Guðrúnartúni 1 í Reykjavík eða á skrifstofuna í Hveragerði að Breiðumörk 19 og greitt atkvæði. Á báðum stöðum er opið: miðvikudaginn 9. til sunnudagsins 13. febrúar kl. 09.00 til 15.00 og mánudaginn 14. og þriðjudaginn 15. febrúar frá kl. 09.00 til 20.00 Framvísa ber fullgildum persónuskilríkjum með mynd,“ segir í tilkynningunni. Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Væri heiður að fá að starfa aftur hjá Eflingu Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir að það væri honum mikill heiður að snúa aftur sem framkvæmdastjóri stéttarfélagsins ef listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur sigrar í formannskosningum. 4. febrúar 2022 08:00 Framkvæmdastjórinn vísar kenningum forvera síns á bug Fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar þvertekur fyrir að hafa lagt undirmenn sína í einelti eða sýnt þeim kvenfyrirlitningu. Hann telur tímasetningu úttektar sem málar upp dökka mynd af stjórnunarháttum hans ekki vera tilviljun, enda sé formannsslagur á næsta leiti. Eftirmaður hans í starfi segir það af og frá. 3. febrúar 2022 23:15 Snörp barátta framundan um formannssætið í Eflingu Búast má við snarpri kosningabaráttu um formannsembættið í Eflingu þar sem þrennt býður sig fram til forystu. Þar er ekki síður tekist á um stjórnunarstíl en málefni en einn frambjóðenda segir upplausn á skrifstofu félagsins í formannstíð Sólveigar Önnu Jónsdóttur hafa kostað félagið tæpar hundrað og þrjátíu milljónir króna. 2. febrúar 2022 19:21 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sendir í leyfi fyrir að vinna ekki nógu mikið Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Eflingu. Segir að kjörstjórn Eflingar hafi nú fundað og gengið úr skugga um lögmæti þeirra lista sem lagðir voru fram á þriðjudag vegna kosninganna. Þrír listar eru í framboði, A-listi uppstillinganefndar með Ólöfu Helgu Adolfsdóttur, núverandi varaformann Eflingar sem formannsefni, B-listi með Sólveigu Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formann Eflingar í forsvari og C-listi Guðmundar Jónatans Baldurssonar, stjórnarmanns í Eflingu. A – listi Ólöf Helga Adolfsdóttir, formaður Eva Ágústsdóttir, gjaldkeri Aija Baldina Friðjón Víðisson Þorleifur Jón Hreiðarsson Mateusz Kowalczyk Anna Steina Finnsdóttir Felix Kofi Adjahoe Marcin Dziopa – tæki sæti Ólafar Helgu í stjórninni 2021-2023 Skoðunarmenn reikninga: Leó Reynir Ólason Thelma Brynjólfsdóttir Fríða Hammer, varamaður B – listi Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Ísak Jónsson, gjaldkeri Guðbjörg María Jósepsdóttir Innocentia F. Friðgeirsson Kolbrún Valvesdóttir Michael Bragi Whalley Olga Leonsdóttir Sæþór Benjamín Randalsson Skoðunarmenn reikninga Barbara Sawka Magnús Freyr Magnússon Valtýr Björn Thors, varamaður C – listi Guðmundur Jónatan Baldursson, formaður Gunnar Freyr Rúnarsson, gjaldkeri Alfreð J. Alfreðsson Guðbjörn Svavarsson Kristján G. Guðmundsson Svanfríður Sigurðardóttir Paula Holm Bjarni Atlason Skoðunarmenn reikninga Guðni Páll Birgisson Guðrún Holm Aðalsteinsdóttir Brynjar Guðmundsson, varamaður „Kosning hefst 9. febrúar 2022 kl. 9.00 og lýkur kl. 20.00 þann 15. febrúar 2022. Kosningin er rafræn og fer fram á vef Eflingar, www.efling.is. Til að kjósa þarf rafræn skilríki. Þau sem vilja ekki kjósa rafrænt eða hafa ekki rafræn skilríki geta mætt á skrifstofu Eflingar í Guðrúnartúni 1 í Reykjavík eða á skrifstofuna í Hveragerði að Breiðumörk 19 og greitt atkvæði. Á báðum stöðum er opið: miðvikudaginn 9. til sunnudagsins 13. febrúar kl. 09.00 til 15.00 og mánudaginn 14. og þriðjudaginn 15. febrúar frá kl. 09.00 til 20.00 Framvísa ber fullgildum persónuskilríkjum með mynd,“ segir í tilkynningunni.
Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Væri heiður að fá að starfa aftur hjá Eflingu Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir að það væri honum mikill heiður að snúa aftur sem framkvæmdastjóri stéttarfélagsins ef listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur sigrar í formannskosningum. 4. febrúar 2022 08:00 Framkvæmdastjórinn vísar kenningum forvera síns á bug Fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar þvertekur fyrir að hafa lagt undirmenn sína í einelti eða sýnt þeim kvenfyrirlitningu. Hann telur tímasetningu úttektar sem málar upp dökka mynd af stjórnunarháttum hans ekki vera tilviljun, enda sé formannsslagur á næsta leiti. Eftirmaður hans í starfi segir það af og frá. 3. febrúar 2022 23:15 Snörp barátta framundan um formannssætið í Eflingu Búast má við snarpri kosningabaráttu um formannsembættið í Eflingu þar sem þrennt býður sig fram til forystu. Þar er ekki síður tekist á um stjórnunarstíl en málefni en einn frambjóðenda segir upplausn á skrifstofu félagsins í formannstíð Sólveigar Önnu Jónsdóttur hafa kostað félagið tæpar hundrað og þrjátíu milljónir króna. 2. febrúar 2022 19:21 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sendir í leyfi fyrir að vinna ekki nógu mikið Sjá meira
Væri heiður að fá að starfa aftur hjá Eflingu Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir að það væri honum mikill heiður að snúa aftur sem framkvæmdastjóri stéttarfélagsins ef listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur sigrar í formannskosningum. 4. febrúar 2022 08:00
Framkvæmdastjórinn vísar kenningum forvera síns á bug Fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar þvertekur fyrir að hafa lagt undirmenn sína í einelti eða sýnt þeim kvenfyrirlitningu. Hann telur tímasetningu úttektar sem málar upp dökka mynd af stjórnunarháttum hans ekki vera tilviljun, enda sé formannsslagur á næsta leiti. Eftirmaður hans í starfi segir það af og frá. 3. febrúar 2022 23:15
Snörp barátta framundan um formannssætið í Eflingu Búast má við snarpri kosningabaráttu um formannsembættið í Eflingu þar sem þrennt býður sig fram til forystu. Þar er ekki síður tekist á um stjórnunarstíl en málefni en einn frambjóðenda segir upplausn á skrifstofu félagsins í formannstíð Sólveigar Önnu Jónsdóttur hafa kostað félagið tæpar hundrað og þrjátíu milljónir króna. 2. febrúar 2022 19:21