Öllum lögum Söngvakeppninnar lekið Árni Sæberg skrifar 5. febrúar 2022 11:15 Sólborg Guðbrandsdóttir er meðal þeirra sem taka þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár. Stöð 2 Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld. Á vefsíðunni Eurovision Fun má sjá lista yfir alla þá sem munu taka þátt í Söngvakeppninni þetta árið. Flytjendur eru níu en lögin tíu, svo ætla má að einhver flytji tvö lög í keppninni. Keppendur Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2022 eru: Haffi Haff Hanna Mia & The Astrotourists Suncity & Sanna Katla Markéta Irglová Reykjavíkurdætur Stefán Óli Stefanía Svavarsdottir Amarosis Lögin tíu má heyra á vefsíðu Eurovision Fun en þau eru: Gía eða Volcano Séns með þér eða Gemini Þaðan af eða Then Again Mögulegt eða Possible Tökum af stað eða Turn This Around Ljósið eða All I Know Hjartað mitt eða Heart of Mine Með hækkandi sól Hækkum í eða Keep It Cool Don't You Know Undankeppni söngvakeppninnar verður haldin dagana 26. febrúar og 5. mars og úrslitakeppnin 12. mars þar sem framlag Íslands í Eurovision verður valið. Eurovision-keppnin sjálf fer fram í Torino á Ítalíu í maí. Samkvæmt frétt á RÚV frá því í desember voru alls 158 lög send inn í Söngvakeppnina í ár en ráðgefandi valnefnd og framkvæmdastjórn keppninnar valdi tíu lög af þessum 158 til að keppa. Kynningarþátturinn Lögin í Söngvakeppninni 2022 er á dagskrá RÚV klukkan 19:50 í kvöld en þar stóð til að afhjúpa lögin. Árið 2018 var lögum Söngvakeppninnar einnig lekið: Ekki hefur náðst í Rúnar Frey Gíslason, verkefnastjóra Söngvakeppninnar, við vinnslu fréttarinnar. Tónlist Ríkisútvarpið Eurovision Tengdar fréttir Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. 4. febrúar 2022 14:24 MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. 3. febrúar 2022 15:58 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninn Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Á vefsíðunni Eurovision Fun má sjá lista yfir alla þá sem munu taka þátt í Söngvakeppninni þetta árið. Flytjendur eru níu en lögin tíu, svo ætla má að einhver flytji tvö lög í keppninni. Keppendur Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2022 eru: Haffi Haff Hanna Mia & The Astrotourists Suncity & Sanna Katla Markéta Irglová Reykjavíkurdætur Stefán Óli Stefanía Svavarsdottir Amarosis Lögin tíu má heyra á vefsíðu Eurovision Fun en þau eru: Gía eða Volcano Séns með þér eða Gemini Þaðan af eða Then Again Mögulegt eða Possible Tökum af stað eða Turn This Around Ljósið eða All I Know Hjartað mitt eða Heart of Mine Með hækkandi sól Hækkum í eða Keep It Cool Don't You Know Undankeppni söngvakeppninnar verður haldin dagana 26. febrúar og 5. mars og úrslitakeppnin 12. mars þar sem framlag Íslands í Eurovision verður valið. Eurovision-keppnin sjálf fer fram í Torino á Ítalíu í maí. Samkvæmt frétt á RÚV frá því í desember voru alls 158 lög send inn í Söngvakeppnina í ár en ráðgefandi valnefnd og framkvæmdastjórn keppninnar valdi tíu lög af þessum 158 til að keppa. Kynningarþátturinn Lögin í Söngvakeppninni 2022 er á dagskrá RÚV klukkan 19:50 í kvöld en þar stóð til að afhjúpa lögin. Árið 2018 var lögum Söngvakeppninnar einnig lekið: Ekki hefur náðst í Rúnar Frey Gíslason, verkefnastjóra Söngvakeppninnar, við vinnslu fréttarinnar.
Tónlist Ríkisútvarpið Eurovision Tengdar fréttir Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. 4. febrúar 2022 14:24 MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. 3. febrúar 2022 15:58 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninn Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. 4. febrúar 2022 14:24
MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. 3. febrúar 2022 15:58
Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninn Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30