Staðfestir ekkert um lekann: „Opnar maður ekki jólapakkann á aðfangadag?“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. febrúar 2022 13:12 Ragnhildur Steinunn er ein þeirra sem kemur að skipulagningu Söngvakeppninnar. Hún gefur ekkert upp um lögin í keppninni, sem verða opinberlega afhjúpuð í kvöld. Vísir/Samsett Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, sjónvarpskona og einn skipuleggjenda Söngvakeppni Sjónvarpsins, hvetur fólk til þess að fylgjast með sérstökum kynningarþætti fyrir keppnina í kvöld, þar sem til stendur að afhjúpa þau lög sem keppast um að verða framlag Íslands til Eurovision í ár. Fyrr í dag var greint frá því að lögunum í keppninni hefði verið lekið. „Ég segi bara: Fylgist með sjónvarpinu í kvöld og þá fáið þið staðfestingu á því hvaða lög verða í keppninni,“ segir Ragnhildur Steinunn í samtali við fréttastofu og vill ekkert gefa upp um sannleiksgildi lekans, sem birtist á vefsíðunni Eurovision Fun. „Opnar maður ekki jólapakkann á aðfangadag? Ég segi ekki meira.“ Áður hafði verið greint frá því að Reykjavíkurdætur tækju þátt í keppninni, en Ragnhildur segir ekkert hafa verið staðfest. Þetta komi allt saman í ljós í kvöld. „Ekki búið að staðfesta neitt heldur með það. Ég opna bara alltaf jólapakkana á aðfangadag og gægist ekki í skápana á Þorláksmessu.“ Ragnhildur segist telja ærna ástæðu fyrir landsmenn til að poppa, setjast niður fyrir framan sjónvarpið í kvöld og hafa gaman saman. Segir ekkert um lekann 2018 Sams konar leki um framlög í Söngvakeppninni varð árið 2018, þegar listi yfir lög og flytjendur var birtur árið 2018. Aðspurð um hvernig sá leki hefði komið til sagðist Ragnhildur ekki vilja tjá sig um það, en ítrekaði að ekkert lægi fyrir um hvort lekinn í ár sýndi rétta mynd af framlögum í keppninni að þessu sinni. Ríkisútvarpið Eurovision Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
„Ég segi bara: Fylgist með sjónvarpinu í kvöld og þá fáið þið staðfestingu á því hvaða lög verða í keppninni,“ segir Ragnhildur Steinunn í samtali við fréttastofu og vill ekkert gefa upp um sannleiksgildi lekans, sem birtist á vefsíðunni Eurovision Fun. „Opnar maður ekki jólapakkann á aðfangadag? Ég segi ekki meira.“ Áður hafði verið greint frá því að Reykjavíkurdætur tækju þátt í keppninni, en Ragnhildur segir ekkert hafa verið staðfest. Þetta komi allt saman í ljós í kvöld. „Ekki búið að staðfesta neitt heldur með það. Ég opna bara alltaf jólapakkana á aðfangadag og gægist ekki í skápana á Þorláksmessu.“ Ragnhildur segist telja ærna ástæðu fyrir landsmenn til að poppa, setjast niður fyrir framan sjónvarpið í kvöld og hafa gaman saman. Segir ekkert um lekann 2018 Sams konar leki um framlög í Söngvakeppninni varð árið 2018, þegar listi yfir lög og flytjendur var birtur árið 2018. Aðspurð um hvernig sá leki hefði komið til sagðist Ragnhildur ekki vilja tjá sig um það, en ítrekaði að ekkert lægi fyrir um hvort lekinn í ár sýndi rétta mynd af framlögum í keppninni að þessu sinni.
Ríkisútvarpið Eurovision Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira