Harri: Vorum algjörir aumingjar í fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 5. febrúar 2022 19:55 Halldór Harri var svekktur eftir leik vísir/bára HK tapaði sínum fyrsta leik á árinu 2022 gegn Haukum á Ásvöllum. Fyrri hálfleikur Hauka var frábær og enduðu heimakonur á að vinna átta marka sigur 28-20. Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. „Við vorum algjörir aumingjar í fyrri hálfleik ef ég á að tala hreina íslensku. Við vorum ekki tilbúin í þennan slag, Margrét Einarsdóttir stóð sig vel í markinu og dró tennurnar úr okkur,“ sagði Halldór Harri, og bætti við að HK yrði bara að gera betur. HK átti í miklum vandræðum með að leysa vörn Hauka og skoruðu gestirnir aðeins fimm mörk úr opnum leik á löngum kafla í fyrri hálfleik. „Við fórum afar illa með færin okkar í fyrri hálfleik, við vorum of bráðar og gerðum ekki það sem við lögðum upp með sem er okkur öllum að kenna. Það virkaði ekki mikið í þessum leik.“ HK spilaði töluvert betur í síðari hálfleik en Harri gaf þó lítið fyrir það. „Þetta var aðeins betra í síðari hálfleik en samt gerðum við of mikið af tæknifeilum og klikkuðum á dauðafærum. Við náðum að saxa forskot Hauka niður í fjögur mörk en það var of seint því við hentum leiknum frá okkur í fyrri hálfleik,“ sagði Halldór Harri svekktur að lokum. HK Olís-deild kvenna Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Sjá meira
„Við vorum algjörir aumingjar í fyrri hálfleik ef ég á að tala hreina íslensku. Við vorum ekki tilbúin í þennan slag, Margrét Einarsdóttir stóð sig vel í markinu og dró tennurnar úr okkur,“ sagði Halldór Harri, og bætti við að HK yrði bara að gera betur. HK átti í miklum vandræðum með að leysa vörn Hauka og skoruðu gestirnir aðeins fimm mörk úr opnum leik á löngum kafla í fyrri hálfleik. „Við fórum afar illa með færin okkar í fyrri hálfleik, við vorum of bráðar og gerðum ekki það sem við lögðum upp með sem er okkur öllum að kenna. Það virkaði ekki mikið í þessum leik.“ HK spilaði töluvert betur í síðari hálfleik en Harri gaf þó lítið fyrir það. „Þetta var aðeins betra í síðari hálfleik en samt gerðum við of mikið af tæknifeilum og klikkuðum á dauðafærum. Við náðum að saxa forskot Hauka niður í fjögur mörk en það var of seint því við hentum leiknum frá okkur í fyrri hálfleik,“ sagði Halldór Harri svekktur að lokum.
HK Olís-deild kvenna Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Sjá meira