Covid-greiningum fjölgað um 100 milljónir á aðeins mánuði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2022 10:38 Allar líkur eru á að mun fleiri hafi smitast af kórónuveirunni en opinberar tölur benda til, meðal annars vegna þess að fólk hefur haft mjög misgreiðan aðgang að skimunum. epa/Evert Elzinga Í gær höfðu 400 milljónir einstaklinga greinst með Covid-19 í heiminum. Þetta er ekki síst athyglisvert í ljósi þess að aðeins mánuður er síðan 300 milljónir höfðu greinst. Leiða má líkur að því að ástæða hinnar hröðu útbreiðslu sé annars vegar hið bráðsmitandi ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar og hins vegar, og því tengt, aðgerðir stjórnvalda til að bregðast við breyttum faraldri. Kórónuveirufaraldurinn hafði staðið yfir í meira en ár þegar þekkt smit á heimsvísu náðu 100 milljónum en fyrstu einstaklingarnir greindust seint á árinu 2019 og 100 milljónasta manneskjan í janúar 2021. Fjöldi greininga náði 200 milljónum sjö mánuðum seinna og nú, sex mánuðum eftir að fjöldinn stóð í 200 milljónum, hefur hann tvöfaldast. Samkvæmt frétt New York Times hafa um fimm milljarðar manna fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19. Fjöldi bólusettra og hið ívið mildara ómíkron-afbrigði hafa gert það að verkum að fjöldi greindra en ekki lengur notað sem helsta viðmiðið við ákvörðun sóttvarnaaðgerða, heldur fjöldi þeirra sem leggjast inn á sjúkrahús og gjörgæslu eða látast af völdum sjúkdómsins. Í New York hafa til að mynda 541 prósent fleiri greinst með Covid-19 í vetur en síðasta vetur en dauðsföllum fjölgað um 44 prósent. Stjórnvöld í fjölda ríkja, meðal annars á Íslandi, hafa vegna þess ákveðið að stíga tiltölulega hröð skref í átt að afléttingum en vísindamenn vara en við því að ónæmi gegn Covid-19 minnki með tímanum og þá sé alltaf hætta á að enn eitt afbrigðið skjóti upp kollinum sem er illvígara en það sem nú er allsráðandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Leiða má líkur að því að ástæða hinnar hröðu útbreiðslu sé annars vegar hið bráðsmitandi ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar og hins vegar, og því tengt, aðgerðir stjórnvalda til að bregðast við breyttum faraldri. Kórónuveirufaraldurinn hafði staðið yfir í meira en ár þegar þekkt smit á heimsvísu náðu 100 milljónum en fyrstu einstaklingarnir greindust seint á árinu 2019 og 100 milljónasta manneskjan í janúar 2021. Fjöldi greininga náði 200 milljónum sjö mánuðum seinna og nú, sex mánuðum eftir að fjöldinn stóð í 200 milljónum, hefur hann tvöfaldast. Samkvæmt frétt New York Times hafa um fimm milljarðar manna fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19. Fjöldi bólusettra og hið ívið mildara ómíkron-afbrigði hafa gert það að verkum að fjöldi greindra en ekki lengur notað sem helsta viðmiðið við ákvörðun sóttvarnaaðgerða, heldur fjöldi þeirra sem leggjast inn á sjúkrahús og gjörgæslu eða látast af völdum sjúkdómsins. Í New York hafa til að mynda 541 prósent fleiri greinst með Covid-19 í vetur en síðasta vetur en dauðsföllum fjölgað um 44 prósent. Stjórnvöld í fjölda ríkja, meðal annars á Íslandi, hafa vegna þess ákveðið að stíga tiltölulega hröð skref í átt að afléttingum en vísindamenn vara en við því að ónæmi gegn Covid-19 minnki með tímanum og þá sé alltaf hætta á að enn eitt afbrigðið skjóti upp kollinum sem er illvígara en það sem nú er allsráðandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira