Skiptir úr besta liði Þýskalands í það næst besta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. febrúar 2022 20:01 Þýski miðvörðurinn í leik með Bayern fyrr á leiktíðinni. Pedro Salado/Getty Images Þýski miðvörðurinn Niklas Süle mun í sumar ganga í raðir Borussia Dortmund en hann er í dag leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München. Hinn 26 ára gamli Süle gekk í raðir Bæjara árið 2017 en þar áður lék hann með Hoffenheim. Nú er samningur hans í þann mund að renna út og hefur miðvörðurinn ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Þýskalandsmeistaranna. Borussia Dortmund hefur verið næst besta lið Þýskalands undanfarin ár á meðan Bayern hefur unnið hvern meistaratitilinn á fætur öðrum. Dortmund hefur nú samið við Süle og ljóst er að hann mun færa sig um set innan Þýskalands í sumar. NEWS | #FCBayern centre-back Niklas Sule will join #BVB this summer on a free transfer.More from @charlotteharpurhttps://t.co/LAGs3O9LrH— The Athletic UK (@TheAthleticUK) February 7, 2022 Süle á að baki 37 A-landsleiki fyrir Þýskaland sem og fjölda yngri landsleikja. Frá því hann gekk í raðir Bayern hefur hann fjórum sinnum orðið Þýskalandsmeistari, unnið þýska bikarinn tvívegis og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá hefur liðið fjórum sinnum unnið þýska Ofurbikarinn ásamt því að vinna Ofurbikar Evrópu sem og HM félagsliða einu sinni. Süle er annar varnarmaðurinn sem Bayern misstir frítt á aðeins tæplega ári en síðasta sumar samdi David Alaba við spænska stórveldið Real Madríd. Hvernig Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, bregst við á eftir að koma í ljós en Antonio Rüdiger – miðvörður Chelsea – hefur verið orðaður við Bayern að undanförnu. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Süle gekk í raðir Bæjara árið 2017 en þar áður lék hann með Hoffenheim. Nú er samningur hans í þann mund að renna út og hefur miðvörðurinn ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Þýskalandsmeistaranna. Borussia Dortmund hefur verið næst besta lið Þýskalands undanfarin ár á meðan Bayern hefur unnið hvern meistaratitilinn á fætur öðrum. Dortmund hefur nú samið við Süle og ljóst er að hann mun færa sig um set innan Þýskalands í sumar. NEWS | #FCBayern centre-back Niklas Sule will join #BVB this summer on a free transfer.More from @charlotteharpurhttps://t.co/LAGs3O9LrH— The Athletic UK (@TheAthleticUK) February 7, 2022 Süle á að baki 37 A-landsleiki fyrir Þýskaland sem og fjölda yngri landsleikja. Frá því hann gekk í raðir Bayern hefur hann fjórum sinnum orðið Þýskalandsmeistari, unnið þýska bikarinn tvívegis og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá hefur liðið fjórum sinnum unnið þýska Ofurbikarinn ásamt því að vinna Ofurbikar Evrópu sem og HM félagsliða einu sinni. Süle er annar varnarmaðurinn sem Bayern misstir frítt á aðeins tæplega ári en síðasta sumar samdi David Alaba við spænska stórveldið Real Madríd. Hvernig Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, bregst við á eftir að koma í ljós en Antonio Rüdiger – miðvörður Chelsea – hefur verið orðaður við Bayern að undanförnu.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira