Þurfti aðstoð lögreglu fyrir utan þinghúsið Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2022 22:33 Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins. EPA Lögreglan í London þurfti að koma Keir Starmer, leiðtoga Verkamannaflokksins, til aðstoðar eftir að æstir mótmælendur veittust að honum fyrir utan þinghúsið. Mótmælendurnir hópuðust að Starmer og öskruðu „svikari“ og „Jimmy Savile“. Breskir þingmenn beina spjótum sínum að Boris Johnson, forsætisráðherra, í kjölfar atviksins en hann hafði nýverið haldið því fram að Starmer hefði mistekist að lögsækja barnaníðinginn alræmda Jimmy Savile á árum áður. Þar var um gamla og ósanna sögu að ræða. Einn aðstoðarmanna Johnsons sagði upp störfu í kjölfar þess að forsætisráðherrann lét þessi ummæli falla. Sjá einnig: Fimm nánir aðstoðarmenn Borisar segja upp Í frétt Sky News segir að einhverjir mótmælendanna hafi verið að mótmæla sóttvarnaraðgerðum vegna faraldurs kórónuveirunnar en margir hafi heyrst saka Starmer um að verja barnaníðinga. Hér má sjá tíst eins Davids Lammy, þingmanns Verkamannaflokksins, sem kennir Boris Johnson um atvikið. Hann var á staðnum. No surprise the conspiracy theorist thugs who harassed @Keir_Starmer & I repeated slurs we heard from @BorisJohnson last week at the despatch box.Intimidation, harassment and lies have no place in our democracy. And they won t ever stop me doing my job. pic.twitter.com/Io4JBJoHfQ— David Lammy (@DavidLammy) February 7, 2022 Í frétt Guardian segir að það séu ekki bara þingmenn Verkamannaflokksins sem séu reiðir út í Johnson vegna atviksins. Nokkrir núverandi og fyrrverandi þingmenn Íhaldsflokksins hafi gagnrýnt forsætisráðherrann og þar á meðal eru þingmenn sem hafa opinberað að þau vilji losna við Johnson sem leiðtoga flokksins. Johnson sjálfur sagði á Twitter að hegðun fólksins í garð leiðtoga stjórnarandstöðunnar væri fyrir neðan allar hellur og að áreiti í garð stjórnmálamanna væri óásættanlegt. The behaviour directed at the Leader of the Opposition tonight is absolutely disgraceful. All forms of harassment of our elected representatives are completely unacceptable.I thank the police for responding swiftly.— Boris Johnson (@BorisJohnson) February 7, 2022 Bretland Tengdar fréttir Boris Johnson „ekki algjör trúður“ að mati nýs ráðgjafa hans Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er „ekki algjör trúður,“ ef marka má orð nýs samskiptastjóra hans sem tók við stöðunni á dögunum. 7. febrúar 2022 15:54 Sætir harðri gagnrýni samflokksmanna en er hólpinn um sinn „Niðurstaðan var afdráttarlaus en ekki persónuleg, gagnrýnin hnitmiðuðu en almenn,“ segir Laura Kuenssberg, pólitískur ritstjóri BBC um svokallaða Gray-skýrslu, sem birt var í gær. 1. febrúar 2022 11:17 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Breskir þingmenn beina spjótum sínum að Boris Johnson, forsætisráðherra, í kjölfar atviksins en hann hafði nýverið haldið því fram að Starmer hefði mistekist að lögsækja barnaníðinginn alræmda Jimmy Savile á árum áður. Þar var um gamla og ósanna sögu að ræða. Einn aðstoðarmanna Johnsons sagði upp störfu í kjölfar þess að forsætisráðherrann lét þessi ummæli falla. Sjá einnig: Fimm nánir aðstoðarmenn Borisar segja upp Í frétt Sky News segir að einhverjir mótmælendanna hafi verið að mótmæla sóttvarnaraðgerðum vegna faraldurs kórónuveirunnar en margir hafi heyrst saka Starmer um að verja barnaníðinga. Hér má sjá tíst eins Davids Lammy, þingmanns Verkamannaflokksins, sem kennir Boris Johnson um atvikið. Hann var á staðnum. No surprise the conspiracy theorist thugs who harassed @Keir_Starmer & I repeated slurs we heard from @BorisJohnson last week at the despatch box.Intimidation, harassment and lies have no place in our democracy. And they won t ever stop me doing my job. pic.twitter.com/Io4JBJoHfQ— David Lammy (@DavidLammy) February 7, 2022 Í frétt Guardian segir að það séu ekki bara þingmenn Verkamannaflokksins sem séu reiðir út í Johnson vegna atviksins. Nokkrir núverandi og fyrrverandi þingmenn Íhaldsflokksins hafi gagnrýnt forsætisráðherrann og þar á meðal eru þingmenn sem hafa opinberað að þau vilji losna við Johnson sem leiðtoga flokksins. Johnson sjálfur sagði á Twitter að hegðun fólksins í garð leiðtoga stjórnarandstöðunnar væri fyrir neðan allar hellur og að áreiti í garð stjórnmálamanna væri óásættanlegt. The behaviour directed at the Leader of the Opposition tonight is absolutely disgraceful. All forms of harassment of our elected representatives are completely unacceptable.I thank the police for responding swiftly.— Boris Johnson (@BorisJohnson) February 7, 2022
Bretland Tengdar fréttir Boris Johnson „ekki algjör trúður“ að mati nýs ráðgjafa hans Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er „ekki algjör trúður,“ ef marka má orð nýs samskiptastjóra hans sem tók við stöðunni á dögunum. 7. febrúar 2022 15:54 Sætir harðri gagnrýni samflokksmanna en er hólpinn um sinn „Niðurstaðan var afdráttarlaus en ekki persónuleg, gagnrýnin hnitmiðuðu en almenn,“ segir Laura Kuenssberg, pólitískur ritstjóri BBC um svokallaða Gray-skýrslu, sem birt var í gær. 1. febrúar 2022 11:17 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Boris Johnson „ekki algjör trúður“ að mati nýs ráðgjafa hans Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er „ekki algjör trúður,“ ef marka má orð nýs samskiptastjóra hans sem tók við stöðunni á dögunum. 7. febrúar 2022 15:54
Sætir harðri gagnrýni samflokksmanna en er hólpinn um sinn „Niðurstaðan var afdráttarlaus en ekki persónuleg, gagnrýnin hnitmiðuðu en almenn,“ segir Laura Kuenssberg, pólitískur ritstjóri BBC um svokallaða Gray-skýrslu, sem birt var í gær. 1. febrúar 2022 11:17
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna