Öldur á Garðskaga náðu yfir 30 metra hæð í óveðrinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. febrúar 2022 22:17 Öldur náðu nokkrar yfir þrjátíu metra hæð í óveðrinu á mánudag. Vísir/Vilhelm Öldur við Garðskaga á Suðurnesjum náðu ítrekað yfir þrjátíu metra hæð í óveðrinu sem gekk yfir landið síðdegis á mánudag og aðfaranótt þriðjudags. Með því var met slegið í ölduhæð við Íslandsstrendur en það fyrra var frá árinu 1990. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar segið að metið frá árinu 1990 hafi einmitt verið sett á sama stað. Öldurnar sem riðið hafi yfir Garðskaga núna í byrjun vikunnar hafi verið svo kröftugar að sú kröftugasta hafi slegið öldumælingardufl út, en hann mæli mest 40 metra ölduhæð og því óvíst hve há aldan var í raun. Heppilegt hafi þó verið að lágstreymt var á þessum tíma og sjávarstaðan því hagstæð. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að áður en veðrið skall á hafi ölduspá gert ráð fyrir að mjög háar öldur næðu landgrunni. Líkur voru taldar á að ölduhæð gæti náð sömu hæðum og voru mældar 9. janúar 1990 þegar Garðskagaduflið mældi 25 metra háa öldu, en hún var stök og sú hæsta sem mælst hafði við strendur Íslands á þeim tíma. Í óveðrinu hafi alls tíu stakar öldur yfir 25 metra hæð mælst við Garðskaga og fjórar öldur yfir þrjátíu metrum. Eins hafi ein alda mælst sem sprengdi skalann á duflunum, sem er fjörutíu metrar, og því ekki hægt að segja með vissu um að sú mæling sé rétt. Verið sé að vinna að frekari greiningu úr ölduduflinu og fá staðsetningu á gæðum gagnanna. Ef rétt reynist gæti aldan, sem sló duflið út, verkið langhæsta mælda aldan við Íslandsstrendur og sennilega með þeim hærri sem mældar hafa verið í heiminum. Veður Suðurnesjabær Tengdar fréttir Fleiri viðvaranir: Hvassviðri og ofankoma í kortunum Gular viðvaranir tóku gildi víðsvegar á Suðurlandi, suðvestur og vesturhorni landsins klukkan 18 í dag. Gert er ráð fyrir töluverðri ofankomu og hvassviðri en hiti verður víðast hvar á og yfir frostmarki. 7. febrúar 2022 18:35 Boðaði vetrarríki þegar veðrið snarversnaði í beinni Ekkert lát er á vonskuveðri en gular viðvaranir tóku gildi á suðvestur og vesturhorni landsins fyrr í dag. Veðurfræðingur boðar vetrarríki og segir ráðlegt að hafa snjóskófluna reiðubúna til taks næstu daga. 7. febrúar 2022 21:45 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar segið að metið frá árinu 1990 hafi einmitt verið sett á sama stað. Öldurnar sem riðið hafi yfir Garðskaga núna í byrjun vikunnar hafi verið svo kröftugar að sú kröftugasta hafi slegið öldumælingardufl út, en hann mæli mest 40 metra ölduhæð og því óvíst hve há aldan var í raun. Heppilegt hafi þó verið að lágstreymt var á þessum tíma og sjávarstaðan því hagstæð. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að áður en veðrið skall á hafi ölduspá gert ráð fyrir að mjög háar öldur næðu landgrunni. Líkur voru taldar á að ölduhæð gæti náð sömu hæðum og voru mældar 9. janúar 1990 þegar Garðskagaduflið mældi 25 metra háa öldu, en hún var stök og sú hæsta sem mælst hafði við strendur Íslands á þeim tíma. Í óveðrinu hafi alls tíu stakar öldur yfir 25 metra hæð mælst við Garðskaga og fjórar öldur yfir þrjátíu metrum. Eins hafi ein alda mælst sem sprengdi skalann á duflunum, sem er fjörutíu metrar, og því ekki hægt að segja með vissu um að sú mæling sé rétt. Verið sé að vinna að frekari greiningu úr ölduduflinu og fá staðsetningu á gæðum gagnanna. Ef rétt reynist gæti aldan, sem sló duflið út, verkið langhæsta mælda aldan við Íslandsstrendur og sennilega með þeim hærri sem mældar hafa verið í heiminum.
Veður Suðurnesjabær Tengdar fréttir Fleiri viðvaranir: Hvassviðri og ofankoma í kortunum Gular viðvaranir tóku gildi víðsvegar á Suðurlandi, suðvestur og vesturhorni landsins klukkan 18 í dag. Gert er ráð fyrir töluverðri ofankomu og hvassviðri en hiti verður víðast hvar á og yfir frostmarki. 7. febrúar 2022 18:35 Boðaði vetrarríki þegar veðrið snarversnaði í beinni Ekkert lát er á vonskuveðri en gular viðvaranir tóku gildi á suðvestur og vesturhorni landsins fyrr í dag. Veðurfræðingur boðar vetrarríki og segir ráðlegt að hafa snjóskófluna reiðubúna til taks næstu daga. 7. febrúar 2022 21:45 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Fleiri viðvaranir: Hvassviðri og ofankoma í kortunum Gular viðvaranir tóku gildi víðsvegar á Suðurlandi, suðvestur og vesturhorni landsins klukkan 18 í dag. Gert er ráð fyrir töluverðri ofankomu og hvassviðri en hiti verður víðast hvar á og yfir frostmarki. 7. febrúar 2022 18:35
Boðaði vetrarríki þegar veðrið snarversnaði í beinni Ekkert lát er á vonskuveðri en gular viðvaranir tóku gildi á suðvestur og vesturhorni landsins fyrr í dag. Veðurfræðingur boðar vetrarríki og segir ráðlegt að hafa snjóskófluna reiðubúna til taks næstu daga. 7. febrúar 2022 21:45