Þessi nöfn koma til greina á sameinuðu sveitarfélagi Atli Ísleifsson skrifar 11. febrúar 2022 09:54 Reykjahlíð að sumri. Reykjahlið er að finna í Skútustaðahreppi. Vísir/Vilhelm Undirbúningsstjórn sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hefur sent örnefnanefnd átta tillögur að nafni á sameinuðu sveitarfélagi til umsagnar. Frá þessu segir í pistli Sveins Margeirssonar, sveitarstjóra Skútustaðahrepps, sem sendur var á fjölmiðla í morgun. Þar segir að rafrænni hugmyndasöfnun um nafn á sameinuðu sveitarfélagi hafi lokið fyrir um viku og hafi þar borist 281 tillaga. Undirbúningsstjórn fór svo yfir tillögurnar og hefur nú valið átta heiti sem fara til umsagnar Örnefnanefndar. Nefndin á að skila rökstuddu áliti sínu innan þriggja vikna. „Þegar umsagnir liggja fyrir, verður íbúum sveitarfélaganna boðið að taka þátt í ráðgefandi rafrænni skoðanakönnun sem fer fram í lok mars eða apríl. Þátttaka verður með rafrænum skilríkjum. Ný sveitarstjórn ákveður heiti sveitarfélagsins að afloknum sveitarstjórnarkosningum.“ Þær átta tillögur af nafni sameinaðs sveitarfélags sem sendar voru um umsagnar Örnefnanefndar voru: Goðaþing Þingeyjarsveitir Laxárþing Andaþing Mýþing Hraunborg Suðurþing Fossaþing Íbúar í Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi samþykktu að sameina sveitarfélögin í kosningu sem fór 5. júní síðastliðinn. Um tveir af hverjum þremur samþykktu sameininguna í báðum sveitarfélögum. Íbúafjöldi Þingeyjarsveitar í ársbyrjun 2021 var um 850, en í Skútustaðahreppur var fjöldinn um 470 manns. Laugar eru að finna í Þingeyjarsveit og Reykjahlíð í Skútustaðahreppi. Sveitarstjórnarmál Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira
Frá þessu segir í pistli Sveins Margeirssonar, sveitarstjóra Skútustaðahrepps, sem sendur var á fjölmiðla í morgun. Þar segir að rafrænni hugmyndasöfnun um nafn á sameinuðu sveitarfélagi hafi lokið fyrir um viku og hafi þar borist 281 tillaga. Undirbúningsstjórn fór svo yfir tillögurnar og hefur nú valið átta heiti sem fara til umsagnar Örnefnanefndar. Nefndin á að skila rökstuddu áliti sínu innan þriggja vikna. „Þegar umsagnir liggja fyrir, verður íbúum sveitarfélaganna boðið að taka þátt í ráðgefandi rafrænni skoðanakönnun sem fer fram í lok mars eða apríl. Þátttaka verður með rafrænum skilríkjum. Ný sveitarstjórn ákveður heiti sveitarfélagsins að afloknum sveitarstjórnarkosningum.“ Þær átta tillögur af nafni sameinaðs sveitarfélags sem sendar voru um umsagnar Örnefnanefndar voru: Goðaþing Þingeyjarsveitir Laxárþing Andaþing Mýþing Hraunborg Suðurþing Fossaþing Íbúar í Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi samþykktu að sameina sveitarfélögin í kosningu sem fór 5. júní síðastliðinn. Um tveir af hverjum þremur samþykktu sameininguna í báðum sveitarfélögum. Íbúafjöldi Þingeyjarsveitar í ársbyrjun 2021 var um 850, en í Skútustaðahreppur var fjöldinn um 470 manns. Laugar eru að finna í Þingeyjarsveit og Reykjahlíð í Skútustaðahreppi.
Sveitarstjórnarmál Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira