Sjö vilja í fjögur efstu sætin hjá Viðreisn í Reykjavík Fanndís Birna Logadóttir skrifar 17. febrúar 2022 14:39 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Pawel Bartoszek eru borgarfulltrúar Viðreisnar í Reykjavík á kjörtímabilinu sem nú er að ljúka. Vísir/Vilhelm Sjö sækjast eftir fjórum efstu sætunum á lista Viðreisnar í Reykjavík í prófkjöri flokksins sem fer fram helgina fjórða til fimmta mars. Tvær sækjast eftir fyrsta sæti, einn eftir öðru sæti, þrjú eftir þriðja sæti og ein eftir þriðja til fjórða sæti. Framboðsfrestur fyrir prófkjörið rann út á hádegi í dag og hefur kjörstjórn staðfest kjörgengi sjö frambjóðenda. Þetta er í fyrsta sinn sem flokkur Viðreisnar heldur prófkjör en flokkurinn hefur hingað til stuðst við uppstillingu á listum sínum til þings og sveitarfélaga. Anna Kristín Jensdóttir, Diljá Ámundadóttir Zoega, Erlingur Sigvaldason, Geir Finnsson, Pawel Bartoszek, Þórdís Jóna Sigurðardóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir munu þar berjast um fjögur efstu sætin á lista flokksins. Viðreisn er nú með tvo borgarfulltrúa í Reykjavík, þau Pawel Bartoszek og Þórdísi Lóu, og sækjast þau bæði eftir sæti á lista flokksins á ný. Þórdís, sitjandi oddviti, vill leiða lista flokksins áfram og sækist Pawel eftir öðru sæti á listanum. Auk Þórdísar Lóu sækist Þórdís Jóna eftir fyrsta sætinu á meðan Erlingur Sigvaldason, Diljá Ámundadóttir og Geir Finnson sækjast eftir því þriðja. Anna Kristín sækist síðan eftir þriðja til fjórða sæti. Gengið verður til atkvæða fjórða mars næstkomandi og lýkur laugardaginn fimmta mars. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag prófkjörsins verða birtar þegar nær dregur. Fréttin hefur verið uppfærð. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Færist fjör í leika í fyrsta prófkjöri Viðreisnar Þórdís Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar til margra ára, eigandi Manifesto ráðgjafafyrirtækis og stjórnarmaður, íhugar um þessar mundir að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista Viðreisnar í borginni. 9. febrúar 2022 14:00 Forystu Viðreisnar varð að ósk sinni um slag í borginni Frestur til að tilkynna um framboð í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík rennur út á morgun og þegar hafa sjö skilað inn framboði. 16. febrúar 2022 19:01 Þórdís fer fram gegn nöfnu sinni Þórdís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hefur ákveðið að sækjast eftir oddvitasætinu í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Nafna hennar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, núverandi oddviti, sækist einnig eftir fyrsta sætinu. 15. febrúar 2022 07:28 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Sjá meira
Framboðsfrestur fyrir prófkjörið rann út á hádegi í dag og hefur kjörstjórn staðfest kjörgengi sjö frambjóðenda. Þetta er í fyrsta sinn sem flokkur Viðreisnar heldur prófkjör en flokkurinn hefur hingað til stuðst við uppstillingu á listum sínum til þings og sveitarfélaga. Anna Kristín Jensdóttir, Diljá Ámundadóttir Zoega, Erlingur Sigvaldason, Geir Finnsson, Pawel Bartoszek, Þórdís Jóna Sigurðardóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir munu þar berjast um fjögur efstu sætin á lista flokksins. Viðreisn er nú með tvo borgarfulltrúa í Reykjavík, þau Pawel Bartoszek og Þórdísi Lóu, og sækjast þau bæði eftir sæti á lista flokksins á ný. Þórdís, sitjandi oddviti, vill leiða lista flokksins áfram og sækist Pawel eftir öðru sæti á listanum. Auk Þórdísar Lóu sækist Þórdís Jóna eftir fyrsta sætinu á meðan Erlingur Sigvaldason, Diljá Ámundadóttir og Geir Finnson sækjast eftir því þriðja. Anna Kristín sækist síðan eftir þriðja til fjórða sæti. Gengið verður til atkvæða fjórða mars næstkomandi og lýkur laugardaginn fimmta mars. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag prófkjörsins verða birtar þegar nær dregur. Fréttin hefur verið uppfærð.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Færist fjör í leika í fyrsta prófkjöri Viðreisnar Þórdís Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar til margra ára, eigandi Manifesto ráðgjafafyrirtækis og stjórnarmaður, íhugar um þessar mundir að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista Viðreisnar í borginni. 9. febrúar 2022 14:00 Forystu Viðreisnar varð að ósk sinni um slag í borginni Frestur til að tilkynna um framboð í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík rennur út á morgun og þegar hafa sjö skilað inn framboði. 16. febrúar 2022 19:01 Þórdís fer fram gegn nöfnu sinni Þórdís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hefur ákveðið að sækjast eftir oddvitasætinu í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Nafna hennar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, núverandi oddviti, sækist einnig eftir fyrsta sætinu. 15. febrúar 2022 07:28 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Sjá meira
Færist fjör í leika í fyrsta prófkjöri Viðreisnar Þórdís Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar til margra ára, eigandi Manifesto ráðgjafafyrirtækis og stjórnarmaður, íhugar um þessar mundir að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista Viðreisnar í borginni. 9. febrúar 2022 14:00
Forystu Viðreisnar varð að ósk sinni um slag í borginni Frestur til að tilkynna um framboð í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík rennur út á morgun og þegar hafa sjö skilað inn framboði. 16. febrúar 2022 19:01
Þórdís fer fram gegn nöfnu sinni Þórdís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hefur ákveðið að sækjast eftir oddvitasætinu í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Nafna hennar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, núverandi oddviti, sækist einnig eftir fyrsta sætinu. 15. febrúar 2022 07:28