Hefur skipað starfshóp um umbætur á húsnæðismarkaði Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2022 17:19 Foto: Hanna Andrésdóttir Forsætisráðherra hefur nú skipað starfshóp um umbætur á húsnæðismarkaði. Starfshópnum ber að kynna tillögur að aðgerðum á markaðinum fyrir þann 30. apríl næstkomandi. Verkefni hópsins eru að fjalla um leiðir til að auka framboð og stöðugleika á húsnæðismarkaði til að mæta uppsafnaðari og fyrirsjáanlegri íbúðaþörf ólíkra hópa, bæði til lengri og skemmri tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands. Í tilkynningunni segir að starfshópnum beri að kynna stjórnvöldum og samtökum á vinnumarkaði „heildstæða lausn á viðfangsefnum sínum og tillögur að aðgerðum“ fyrir 30. apríl á þessu ári. Forsætisráðherra sagði í samtali við frétastofu í síðustu viku húsnæðisskort blasa við og grípa þyrfti til aðgerða til að auka framboðið. Verkefni hópsins verði sérstaklega að horfa á framboðshliðina og skoða stöðu þeirra sem höllustum fæti standa þegar kemur að húsnæðismarkaðnum. Eftirfarandi skipa starfshóp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra: Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, formaður, án tilnefningar Gísli Gíslason, formaður, án tilnefningar Henný Hinz, f.h. forsætisráðherra Ingilín Kristmannsdóttir, f.h. innviðaráðherra Ólafur Heiðar Helgason, f.h. fjármála- og efnahagsráðherra Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, f.h. félags- og vinnumarkaðsráðherra Regína Ásvaldsdóttir, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Fannar Jónasson, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Eyjólfur Árni Rafnsson, f.h. Samtaka atvinnulífsins Bjarni Þór Sigurðsson, f.h. Alþýðusambands Íslands Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, f.h. BSRB, BHM og KÍ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Húsnæðismál Efnahagsmál Tengdar fréttir Átakshópur í húsnæðismálum skilar tillögum í apríl Átakshópur á vegum þjóðhagsráðs verður endurvakinn og á að skila tillögum að lausnum í húsnæðismálum í apríl. Forsætisráðherra segir húsnæðisskort blasa við og grípa þurfi til aðgerða til að auka fraboðið. 12. febrúar 2022 23:46 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Verkefni hópsins eru að fjalla um leiðir til að auka framboð og stöðugleika á húsnæðismarkaði til að mæta uppsafnaðari og fyrirsjáanlegri íbúðaþörf ólíkra hópa, bæði til lengri og skemmri tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands. Í tilkynningunni segir að starfshópnum beri að kynna stjórnvöldum og samtökum á vinnumarkaði „heildstæða lausn á viðfangsefnum sínum og tillögur að aðgerðum“ fyrir 30. apríl á þessu ári. Forsætisráðherra sagði í samtali við frétastofu í síðustu viku húsnæðisskort blasa við og grípa þyrfti til aðgerða til að auka framboðið. Verkefni hópsins verði sérstaklega að horfa á framboðshliðina og skoða stöðu þeirra sem höllustum fæti standa þegar kemur að húsnæðismarkaðnum. Eftirfarandi skipa starfshóp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra: Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, formaður, án tilnefningar Gísli Gíslason, formaður, án tilnefningar Henný Hinz, f.h. forsætisráðherra Ingilín Kristmannsdóttir, f.h. innviðaráðherra Ólafur Heiðar Helgason, f.h. fjármála- og efnahagsráðherra Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, f.h. félags- og vinnumarkaðsráðherra Regína Ásvaldsdóttir, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Fannar Jónasson, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Eyjólfur Árni Rafnsson, f.h. Samtaka atvinnulífsins Bjarni Þór Sigurðsson, f.h. Alþýðusambands Íslands Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, f.h. BSRB, BHM og KÍ
Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, formaður, án tilnefningar Gísli Gíslason, formaður, án tilnefningar Henný Hinz, f.h. forsætisráðherra Ingilín Kristmannsdóttir, f.h. innviðaráðherra Ólafur Heiðar Helgason, f.h. fjármála- og efnahagsráðherra Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, f.h. félags- og vinnumarkaðsráðherra Regína Ásvaldsdóttir, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Fannar Jónasson, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga Eyjólfur Árni Rafnsson, f.h. Samtaka atvinnulífsins Bjarni Þór Sigurðsson, f.h. Alþýðusambands Íslands Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, f.h. BSRB, BHM og KÍ
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Húsnæðismál Efnahagsmál Tengdar fréttir Átakshópur í húsnæðismálum skilar tillögum í apríl Átakshópur á vegum þjóðhagsráðs verður endurvakinn og á að skila tillögum að lausnum í húsnæðismálum í apríl. Forsætisráðherra segir húsnæðisskort blasa við og grípa þurfi til aðgerða til að auka fraboðið. 12. febrúar 2022 23:46 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Átakshópur í húsnæðismálum skilar tillögum í apríl Átakshópur á vegum þjóðhagsráðs verður endurvakinn og á að skila tillögum að lausnum í húsnæðismálum í apríl. Forsætisráðherra segir húsnæðisskort blasa við og grípa þurfi til aðgerða til að auka fraboðið. 12. febrúar 2022 23:46