Breska boðhlaupssveitin svipt Ólympíusilfri eftir fall á lyfjaprófi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2022 16:31 Breska boðhlaupssveitin með silfurmedalíurnar sem hún þarf að skila eftir að CJ Ujah (lengst til vinstri) féll á lyfjaprófi. getty/Matthias Hangst Breska sveitin sem vann silfur í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó hefur verið svipt verðlaununum eftir að einn meðlimur hennar féll á lyfjaprófi. Ólöglegu lyfin ostarine og S-23 fundust í sýni CJ Ujah sem var tekið eftir úrslitahlaupið í Tókýó. Hann ætlar ekki að áfrýja niðurstöðunni en segist ekki hafa tekið ólögleg lyf viljandi. Alþjóða frjálsíþróttasambandið íhugar nú hvort það eigi að dæma hinn 27 ára Ujah í keppnisbann. Í yfirlýsingu segist Ujah sjá mikið eftir því að hafa fallið á lyfjaprófinu og bað félaga sína í bresku boðhlaupssveitinni afsökunar. „Ég er miður mín að þessi staða hafi kostað liðsfélaga mína verðlaunin sem þeir lögðu þeir lögðu svo hart að sér að vinna til og áttu svo innilega skilið. Ég mun sjá eftir þessu svo lengi sem ég lifi,“ sagði Ujah sem keppti á sínum öðrum Ólympíuleikum í Tókýó. Auk hans voru Zharnel Hughes, Richard Kelly og Nethaneel Mitchell-Blake í bresku boðhlaupssveitinni sem var aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir Ítalíu. Kanada lenti í 3. sæti og Kína í því fjórða. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bretland Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sjá meira
Ólöglegu lyfin ostarine og S-23 fundust í sýni CJ Ujah sem var tekið eftir úrslitahlaupið í Tókýó. Hann ætlar ekki að áfrýja niðurstöðunni en segist ekki hafa tekið ólögleg lyf viljandi. Alþjóða frjálsíþróttasambandið íhugar nú hvort það eigi að dæma hinn 27 ára Ujah í keppnisbann. Í yfirlýsingu segist Ujah sjá mikið eftir því að hafa fallið á lyfjaprófinu og bað félaga sína í bresku boðhlaupssveitinni afsökunar. „Ég er miður mín að þessi staða hafi kostað liðsfélaga mína verðlaunin sem þeir lögðu þeir lögðu svo hart að sér að vinna til og áttu svo innilega skilið. Ég mun sjá eftir þessu svo lengi sem ég lifi,“ sagði Ujah sem keppti á sínum öðrum Ólympíuleikum í Tókýó. Auk hans voru Zharnel Hughes, Richard Kelly og Nethaneel Mitchell-Blake í bresku boðhlaupssveitinni sem var aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir Ítalíu. Kanada lenti í 3. sæti og Kína í því fjórða.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bretland Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sjá meira