Gróðurhús með átján þúsund jarðarberjaplöntum stórskemmt Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. febrúar 2022 13:06 Miklar skemmdir urðu á gróðurhúsinu í nótt í Laugarási í Biskupstungum í Bláskógabyggð í nótt. Hólmfríður Geirsdóttir „Það verða engin ber héðan út þetta ár og fram á mitt næsta að minnsta kosti,“ segir Hólmfríður Geirsdóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Jarðarberjalands í Reykholti í Bláskógabyggð. Gróðurhús hennar fór illa í óveðrinu í nótt. Tjónið er mikið. „Við vorum búin að stilla upp í heilsársræktun og frá okkur fara vikulega fjögur til fimm hundruð kíló af berjum á veturna. Á sumrin eru þau 1000-1500 kíló. Gróðurhúsið, sem skemmdist í nótt er um tvö þúsund fermetrar, þannig að tjónið er mikið,“ Hún segist ekki geta metið heildartjónið að svo stöddu. Þó sé alveg ljóst að ræktunarárið sé farið. Ársframleiðsla stöðvarinnar er 31 til 32 tonn af berjum. 18.200 jarðarberjaplöntur eru í húsinu, sem er nú ónýtt. Að neðan má sjá myndir af gróðurhúsinu eftir storminn. Hér sést inn í gróðurhúsið og skemmdirnar.Hólmfríður Geirsdóttir Hólmfríður Geirsdóttir á og rekur garðyrkjustöðina Jarðarberjaland með manni sínum. Eyðileggingin er mikil. Ljóst er að stórt skarð er höggvið í jarðarberjaræktina hér á landi. Bláskógabyggð Garðyrkja Landbúnaður Veður Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Gróðurhús hennar fór illa í óveðrinu í nótt. Tjónið er mikið. „Við vorum búin að stilla upp í heilsársræktun og frá okkur fara vikulega fjögur til fimm hundruð kíló af berjum á veturna. Á sumrin eru þau 1000-1500 kíló. Gróðurhúsið, sem skemmdist í nótt er um tvö þúsund fermetrar, þannig að tjónið er mikið,“ Hún segist ekki geta metið heildartjónið að svo stöddu. Þó sé alveg ljóst að ræktunarárið sé farið. Ársframleiðsla stöðvarinnar er 31 til 32 tonn af berjum. 18.200 jarðarberjaplöntur eru í húsinu, sem er nú ónýtt. Að neðan má sjá myndir af gróðurhúsinu eftir storminn. Hér sést inn í gróðurhúsið og skemmdirnar.Hólmfríður Geirsdóttir Hólmfríður Geirsdóttir á og rekur garðyrkjustöðina Jarðarberjaland með manni sínum. Eyðileggingin er mikil. Ljóst er að stórt skarð er höggvið í jarðarberjaræktina hér á landi.
Bláskógabyggð Garðyrkja Landbúnaður Veður Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira