Lagahöfundarnir ósáttir eftir að hún breytti laginu í beinni útsendingu Elísabet Hanna skrifar 23. febrúar 2022 14:30 Lidia Kopania hefur áður keppt fyrir hönd Póllands í Eurovision. Getty/ Oleg Nikishin Mikil dramatík fylgdi pólsku undankeppni Eurovision um helgina þegar keppandi breytti laginu í beinni útsendingu án samþykkis höfundanna. Lagahöfundarnir Linda og Ylva Persson segja söngkonuna Lidiu Kopania hafa eyðilagt atriðið viljandi og finnst lagið hafa farið í vaskinn vegna hennar. Um helgina valdi Pólland lagið River með söngvaranum Ochman til þess að keppa í Eurovision en Lidia var að keppa gegn honum. Alls voru tíu atriði sem komu fram en atriðið hennar lenti í neðsta sæti eftir að kosningin fór fram. Hún hefur áður keppt í Eurovision fyrir hönd Póllands en það var árið 2009 með lagið I Don't Wanna Leave. Lagahöfundarnir og systurnar Linda og Ylva sögðu þetta uppátæki hennar vera sorgar dag í heimi lagahöfunda. Þær segjast ekki hafa haft neitt að gera með þessa listrænu tjáningu söngkonunnar og þær vilja ekki vera viðriðnar því. Lidia breytti textanum og laglínu lagsins eftir sínu höfði og var það ekki í líkingu við það sem systurnar höfðu samið. Sjálf sagði Lidia í viðtali eftir flutninginn að hún hafi gert þetta viljandi. Hún segist hafa vitað að hún væri ekki að fara að sigra keppnina en svona myndi fólk allavegana fá almennilegt atriði til þess að muna eftir. Þessi uppákoma er eitthvað sem hefði auðveldlega getað átt heima í Eurovision mynd Will Ferrells og myndi eflaust rata í framhaldsmyndina ef slík yrði gerð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QmTVkOsjy3Q">watch on YouTube</a> Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Pólland Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Sjá meira
Um helgina valdi Pólland lagið River með söngvaranum Ochman til þess að keppa í Eurovision en Lidia var að keppa gegn honum. Alls voru tíu atriði sem komu fram en atriðið hennar lenti í neðsta sæti eftir að kosningin fór fram. Hún hefur áður keppt í Eurovision fyrir hönd Póllands en það var árið 2009 með lagið I Don't Wanna Leave. Lagahöfundarnir og systurnar Linda og Ylva sögðu þetta uppátæki hennar vera sorgar dag í heimi lagahöfunda. Þær segjast ekki hafa haft neitt að gera með þessa listrænu tjáningu söngkonunnar og þær vilja ekki vera viðriðnar því. Lidia breytti textanum og laglínu lagsins eftir sínu höfði og var það ekki í líkingu við það sem systurnar höfðu samið. Sjálf sagði Lidia í viðtali eftir flutninginn að hún hafi gert þetta viljandi. Hún segist hafa vitað að hún væri ekki að fara að sigra keppnina en svona myndi fólk allavegana fá almennilegt atriði til þess að muna eftir. Þessi uppákoma er eitthvað sem hefði auðveldlega getað átt heima í Eurovision mynd Will Ferrells og myndi eflaust rata í framhaldsmyndina ef slík yrði gerð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QmTVkOsjy3Q">watch on YouTube</a>
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Pólland Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Sjá meira