Hafa handsamað gíslatökumanninn í Hollandi Fanndís Birna Logadóttir skrifar 22. febrúar 2022 21:55 Íbúar á svæðinu sögðust hafa heyrt skothvelli um klukkan hálf sex í kvöld að íslenskum tíma. AP/Peter Dejong Vopnaður karlmaður tók fólk í gíslingu í Apple-verslun í miðborg Amsterdam fyrr í kvöld. Aðgerðir lögreglu stóðu yfir í nokkrar klukkustundir áður en maðurinn var handsamaður. Gíslarnir eru komnir í öruggt skjól. Vitni sögðust hafa heyrt skothvelli í kringum verslunina eftir að tilraun var gerð til vopnaðs ráns um klukkan hálf sex í kvöld, að íslenskum tíma. Um klukkan hálf tíu að íslenskum tíma greindi síðan lögregla frá því að nokkrum hefði verið sleppt en að ástandið væri enn eldfimt. Að því er kemur fram í frétt Reuters um málið voru sérsveitir lögreglu kallaðar út að versluninni vegna málsins skömmu eftir klukkan sex en myndbönd af vettvangi bentu til þess að maðurinn héldi að minnsta kosti einum í gíslingu með skotvopni. Footage of the active hostage situation inside the Apple Store on the #Leidseplein, Amsterdam pic.twitter.com/S6BL6rIkIq— Vincent de Boer (@vincentdeboer) February 22, 2022 Lögregla segist nú gefa takmarkaðar upplýsingar um stöðuna en slík upplýsingagjöf gæti að þeirra sögn haft áhrif á aðgerðir lögreglu á svæðinu. Torgið fyrir framan verslunina hefur verið rýmt og íbúar á svæðinu beðnir um að halda sig heima og koma ekki til að fylgjast með. Uppfært 21:58: Lögreglan segir gíslatökumannin nú vera kominn út úr versluninni þar sem verið var að skima hann fyrir sprengiefnum. Þau hafa nú stjórn á stöðuni og segja alla gíslanna nú örugga en vilja ekki gefa upplýsingar um hver staðan á gíslatökumanninum er. We kunnen bevestigen dat de gijzelnemer uit de Apple Store is. Hij ligt op straat en met een robot wordt hij onderzocht op explosieven. Vanaf afstand hebben politiemensen hem met vuurwapens onder controle. De gijzelaar is in veiligheid.— Politie Eenheid Amsterdam (@POL_Amsterdam) February 22, 2022 Holland Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Sjá meira
Vitni sögðust hafa heyrt skothvelli í kringum verslunina eftir að tilraun var gerð til vopnaðs ráns um klukkan hálf sex í kvöld, að íslenskum tíma. Um klukkan hálf tíu að íslenskum tíma greindi síðan lögregla frá því að nokkrum hefði verið sleppt en að ástandið væri enn eldfimt. Að því er kemur fram í frétt Reuters um málið voru sérsveitir lögreglu kallaðar út að versluninni vegna málsins skömmu eftir klukkan sex en myndbönd af vettvangi bentu til þess að maðurinn héldi að minnsta kosti einum í gíslingu með skotvopni. Footage of the active hostage situation inside the Apple Store on the #Leidseplein, Amsterdam pic.twitter.com/S6BL6rIkIq— Vincent de Boer (@vincentdeboer) February 22, 2022 Lögregla segist nú gefa takmarkaðar upplýsingar um stöðuna en slík upplýsingagjöf gæti að þeirra sögn haft áhrif á aðgerðir lögreglu á svæðinu. Torgið fyrir framan verslunina hefur verið rýmt og íbúar á svæðinu beðnir um að halda sig heima og koma ekki til að fylgjast með. Uppfært 21:58: Lögreglan segir gíslatökumannin nú vera kominn út úr versluninni þar sem verið var að skima hann fyrir sprengiefnum. Þau hafa nú stjórn á stöðuni og segja alla gíslanna nú örugga en vilja ekki gefa upplýsingar um hver staðan á gíslatökumanninum er. We kunnen bevestigen dat de gijzelnemer uit de Apple Store is. Hij ligt op straat en met een robot wordt hij onderzocht op explosieven. Vanaf afstand hebben politiemensen hem met vuurwapens onder controle. De gijzelaar is in veiligheid.— Politie Eenheid Amsterdam (@POL_Amsterdam) February 22, 2022
Holland Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Sjá meira