Nýr miðvörður Víkings um veðrið á Íslandi: „Getur bara orðið betra úr þessu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2022 18:35 Oliver Ekroth, nýjasti leikmaður Víkings. Vísir/Svava „Ég varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið. Er að spila í Evrópu á næstu leiktíð, unnu deild og bikar í fyrra og stefna á að verja þá í ár,“ sagði Oliver Ekroth, nýjasti liðsmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings við Vísi og Stöð 2 Sport eftir undirskrift í dag. Víkingur hefur verið í leit að miðverði undanfarnar vikur og mánuði eftir að Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason lögðu skóna á hilluna eftir magnað tímabil í fyrra. Eftir að hafa sótt Kyle McLagan frá Fram þá var Oliver Ekroth sóttur til Svíþjóðar en um er að ræða reynslumikinn leikmann sem hefur spilað í sænsku úrvalsdeildinni undnafarin ár. „Veðrið var fallegt í gær, sólin skein og ég sá fínan leik (Víkingur vann Val 3-1 í Lengjubikarnum). Í dag er smá vindur, snjór og rigning svo ég hef séð báðar hliðar Íslands til þessa. Það getur bara orðið betra úr þessu,“ sagði Ekroth kíminn en veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska í dag. „Ég veit að það eru nokkrir sænskir leikmenn að spila hér á landi, ég hitti einn út í búð í gær svo við vitum af hvor öðrum. Annars hef ég heyrt að þetta sé góð deild sem er að vaxa ört.“ „Ég hef heyrt að mörg lið séu að festa kaup á leikmönnum erlendis frá og stefna á að berjast um meistaratitilinn svo þetta ætti að verða gott ár,“ sagði Ekroth aðspurður hvort hann hefði einhverja vitneskju um íslensku deildina. Viðtalið við Ekroth má sjá í heild sinni hér að neðan en það er á ensku. Klippa: Varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Víkingur hefur verið í leit að miðverði undanfarnar vikur og mánuði eftir að Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason lögðu skóna á hilluna eftir magnað tímabil í fyrra. Eftir að hafa sótt Kyle McLagan frá Fram þá var Oliver Ekroth sóttur til Svíþjóðar en um er að ræða reynslumikinn leikmann sem hefur spilað í sænsku úrvalsdeildinni undnafarin ár. „Veðrið var fallegt í gær, sólin skein og ég sá fínan leik (Víkingur vann Val 3-1 í Lengjubikarnum). Í dag er smá vindur, snjór og rigning svo ég hef séð báðar hliðar Íslands til þessa. Það getur bara orðið betra úr þessu,“ sagði Ekroth kíminn en veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska í dag. „Ég veit að það eru nokkrir sænskir leikmenn að spila hér á landi, ég hitti einn út í búð í gær svo við vitum af hvor öðrum. Annars hef ég heyrt að þetta sé góð deild sem er að vaxa ört.“ „Ég hef heyrt að mörg lið séu að festa kaup á leikmönnum erlendis frá og stefna á að berjast um meistaratitilinn svo þetta ætti að verða gott ár,“ sagði Ekroth aðspurður hvort hann hefði einhverja vitneskju um íslensku deildina. Viðtalið við Ekroth má sjá í heild sinni hér að neðan en það er á ensku. Klippa: Varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira