FIFA og UEFA banna lið frá Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2022 18:57 FIFA og UEFA hafa ákveðið að banna rússnesk lið frá keppnum á vegum sambandanna. Jakub Porzycki/Getty Images Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa ákveðið að setja öll lið Rússlands – félagslið sem og landslið – í bann frá keppnum á vegum sambandanna vegna stríðs Rússa í Úkraínu. Mikil umræða hefur skapast í kringum lands- og félagslið Rússlands í öllum íþróttum frá því rússneski herinn réðst inn í Úkraínu á dögunum. Fyrr í dag gaf Knattspyrnusamband Íslands út að ekkert íslenskt landslið myndi spila við Rússland og þá vildi Alþjóða ólympíunefndin, IOC, banna þátttöku rússneskra og hvítrússneskra íþróttamanna vegna innrásarinnar. Nú hafa FIFA og UEFA gefið út að öll rússnesk landslið verði bönnum frá keppnum þangað til annað kemur í ljós. UEFA hefur gert slíkt hið sama. Það þýðir að Rússland fær ekki að taka þátt í umspilinu fyrir HM sem fram fer í mars. Þar átti Rússland að mæta Póllandi og sigurliðið myndi spila við annað hvort Tékkland eða Svíþjóð um sæti á HM sem fram fer í Katar undir lok árs. FIFA/UEFA suspend Russian clubs and national teams from all competitions https://t.co/Q2htzW3W9z pic.twitter.com/LFo1bUtqmm— FIFA Media (@fifamedia) February 28, 2022 Þá mun rússneska kvennalandsliðið ekki taka þátt á EM sem fram fer í sumar. Fótbolti FIFA UEFA Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira
Mikil umræða hefur skapast í kringum lands- og félagslið Rússlands í öllum íþróttum frá því rússneski herinn réðst inn í Úkraínu á dögunum. Fyrr í dag gaf Knattspyrnusamband Íslands út að ekkert íslenskt landslið myndi spila við Rússland og þá vildi Alþjóða ólympíunefndin, IOC, banna þátttöku rússneskra og hvítrússneskra íþróttamanna vegna innrásarinnar. Nú hafa FIFA og UEFA gefið út að öll rússnesk landslið verði bönnum frá keppnum þangað til annað kemur í ljós. UEFA hefur gert slíkt hið sama. Það þýðir að Rússland fær ekki að taka þátt í umspilinu fyrir HM sem fram fer í mars. Þar átti Rússland að mæta Póllandi og sigurliðið myndi spila við annað hvort Tékkland eða Svíþjóð um sæti á HM sem fram fer í Katar undir lok árs. FIFA/UEFA suspend Russian clubs and national teams from all competitions https://t.co/Q2htzW3W9z pic.twitter.com/LFo1bUtqmm— FIFA Media (@fifamedia) February 28, 2022 Þá mun rússneska kvennalandsliðið ekki taka þátt á EM sem fram fer í sumar.
Fótbolti FIFA UEFA Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira