Velunnari UNICEF hyggst jafna framlög upp að fimmtán milljónum króna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 4. mars 2022 07:06 Yfir milljón manns hafa flúið heimili sín frá því að innrás Rússa hófst og fjöldi fólks er án vatns og rafmagns. epa/Mikhail Palinchak UNICEF á Íslandi stendur nú í neyðarsöfnun fyrir Úkraínu og velunnari samtakanna, sem vill ekki láta nafns síns getið, hefur nú ákveðið að jafna þau framlög sem berast í söfnunina, upp að fimmtán miljónum króna. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag og haft eftir Birnu Þórarinsdóttur framkvæmdastjóra UNICEF að það sé gríðarlega mikilvægt að vita til þess að hvert framlag telji í raun tvöfalt. Hún segist vonast til að þetta göfuglyndi reynist öllum landsmönnum og fyrirtækjum hvatning til að styðja við börn og fjölskyldur í Úkraínu. Áður höfðu þeir Davíð Helgason og Haraldur Þorleifsson lýst svipuðum fyrirætlunum yfir. Davíð, sem er einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Unity, tilkynnti um að hann myndi jafna framlög upp að 500 þúsund dollurum, sem eru rúmar 63 milljónir. Haraldur, stofnandi Ueno, ákvað einnig að jafna öll framlög til Rauða krossins upp að 25 þúsund dollurum, eða rúmum þremur milljónum, og safnaðist sú upphæð á aðeins nokkrum klukkustundum. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag og haft eftir Birnu Þórarinsdóttur framkvæmdastjóra UNICEF að það sé gríðarlega mikilvægt að vita til þess að hvert framlag telji í raun tvöfalt. Hún segist vonast til að þetta göfuglyndi reynist öllum landsmönnum og fyrirtækjum hvatning til að styðja við börn og fjölskyldur í Úkraínu. Áður höfðu þeir Davíð Helgason og Haraldur Þorleifsson lýst svipuðum fyrirætlunum yfir. Davíð, sem er einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Unity, tilkynnti um að hann myndi jafna framlög upp að 500 þúsund dollurum, sem eru rúmar 63 milljónir. Haraldur, stofnandi Ueno, ákvað einnig að jafna öll framlög til Rauða krossins upp að 25 þúsund dollurum, eða rúmum þremur milljónum, og safnaðist sú upphæð á aðeins nokkrum klukkustundum.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Sjá meira