Stjórnvöld hafa ekki þegið 450 milljóna króna framlag Krabbameinsfélagsins til uppbyggingar nýrrar dagdeildar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2022 13:10 Ekki er gert ráð fyrir deild blóð- og krabbameinslækninga í áformum um nýjan Landspítala. Vísir/Vilhelm Húsnæðismál blóð- og krabbameinslækninga á Landspítalanum eru í miklum ólestri en þrátt fyrir þetta hafa stjórnvöld enn ekki gengið að tilboði Krabbameinsfélagsins um 450 milljóna króna framlag til úrbóta. Frá þessu er greint í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. Þar er meðal annars rætt við Höllu Þorvaldsdóttur, framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins, sem segir fjárframlagið jafngilda þriðjungi þeirrar upphæðar sem það myndi kosta að ljúka við frágang svokallaðrar K-byggingar við Hringbraut og flytja þangað nýja dagdeild blóð- og krabbameinslækninga. Dagdeildin í núverandi mynd er löngu spurning, segir Halla en ekki er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir blóð- og krabbameinsdeild á nýjum Landspítala. Halla segir viðræður Krabbameinsfélagsins og stjórnvalda um málið hafa staðið yfir í um tvö ár en eftir fund með nýjum heilbrigðisráðherra í ársbyrjun, hafi félagið fengið þau svör að heildarendurskoðun á húsnæði spítalans stæði yfir. Ákvörðun um framhaldið yrði byggð á þarfagreiningu sem myndi fara fram í kjölfarið. Agnes Smáradóttir, yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítalanum, og Signý Vala Sveinsdóttir, yfirlæknir blóðlækninga, eru báðar fylgjandi hugmyndum Krabbameinsfélagsins. „Aðstaðan er algjörlega óviðunandi, bæði fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsfólk,“ segir Signý. „Við styðjum málið heilshugar,“ segir Agnes. Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Frá þessu er greint í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. Þar er meðal annars rætt við Höllu Þorvaldsdóttur, framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins, sem segir fjárframlagið jafngilda þriðjungi þeirrar upphæðar sem það myndi kosta að ljúka við frágang svokallaðrar K-byggingar við Hringbraut og flytja þangað nýja dagdeild blóð- og krabbameinslækninga. Dagdeildin í núverandi mynd er löngu spurning, segir Halla en ekki er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir blóð- og krabbameinsdeild á nýjum Landspítala. Halla segir viðræður Krabbameinsfélagsins og stjórnvalda um málið hafa staðið yfir í um tvö ár en eftir fund með nýjum heilbrigðisráðherra í ársbyrjun, hafi félagið fengið þau svör að heildarendurskoðun á húsnæði spítalans stæði yfir. Ákvörðun um framhaldið yrði byggð á þarfagreiningu sem myndi fara fram í kjölfarið. Agnes Smáradóttir, yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítalanum, og Signý Vala Sveinsdóttir, yfirlæknir blóðlækninga, eru báðar fylgjandi hugmyndum Krabbameinsfélagsins. „Aðstaðan er algjörlega óviðunandi, bæði fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsfólk,“ segir Signý. „Við styðjum málið heilshugar,“ segir Agnes.
Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira