450 ungmenni á Hvolsvelli á landsmóti Samfés Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. mars 2022 13:04 Lilja, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem setti landsmótið í íþróttahúsinu á Hvolsvelli í gærkvöldi. Ólafur Örn Oddsson Um 450 unglingar af öllu landinu eru nú saman komnir á Hvolsvelli á landsmóti Samfés, sem er haldið þar um helgina. Unnið verður í fjölbreyttum smiðjum þar sem markmiðið er að ungmennin taki það sem þau læra með sér heim og miðli reynslu sinni og þekkingu í sinni félagsmiðstöð. Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Fyrsta landsmót samtakanna var haldið á Blönduósi 1990 og svo hafa þau verið haldin hér og þar um landið á hverju hausti. Nú er landsmótið haldið í annað sinn á Hvolsvelli. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri þar setti mótið í gærkvöldi. „Það eru fjölmargar smiðjur hérna og þau fara á milli smiðja unga fólkið okkar og eru þar að vinna að ýmsum verkefnum. Svo er auðvitað hátíðarkvöldverður og ball í kvöld og svo líkur þinginu á sunnudaginn um tvö leytið.Það er stórkostlegt að fá svona marga gæipa gesti í heimsókn til okkar. Hér erum við í tvö þúsund manna sveitarfélagi að fá 450 gesti á einni helgi, þú getur ímyndað þér lífið og fjörið sem verður hér,“ segir Lilja. Um 400 ungmenni af öllu landinu sækja landsmótið, auk 50 manna starfsfólks.Ólafur Örn Oddsson En er Hvolsvöllur góður staður undir svona viðburð? „Já, mjög, við höfum lagt áherslu á að halda svona ungmennaþing og við vorum með barnaþing hjá okkur í vetur í einni Covid pásunni og það gekk mjög vel. Það er gott og öruggt umhverfi hérna og stutt á milli staða, þannig að það er alveg frábært að halda svona og gaman að fá alla landsbyggðina hingað.“ Lilja segist vera mjög stolt af ungu fólkinu út um allt land, sem sé að gera frábæra hluti í sinni heimabyggð. „Þetta er algjörlega frábært fólk.“ Reiknað er mikilli stemmingu á landsmótinu um helgina. Hér eru starfsmenn að funda í gær.Ólafur Örn Oddsson. Rangárþing eystra Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Sjá meira
Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Fyrsta landsmót samtakanna var haldið á Blönduósi 1990 og svo hafa þau verið haldin hér og þar um landið á hverju hausti. Nú er landsmótið haldið í annað sinn á Hvolsvelli. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri þar setti mótið í gærkvöldi. „Það eru fjölmargar smiðjur hérna og þau fara á milli smiðja unga fólkið okkar og eru þar að vinna að ýmsum verkefnum. Svo er auðvitað hátíðarkvöldverður og ball í kvöld og svo líkur þinginu á sunnudaginn um tvö leytið.Það er stórkostlegt að fá svona marga gæipa gesti í heimsókn til okkar. Hér erum við í tvö þúsund manna sveitarfélagi að fá 450 gesti á einni helgi, þú getur ímyndað þér lífið og fjörið sem verður hér,“ segir Lilja. Um 400 ungmenni af öllu landinu sækja landsmótið, auk 50 manna starfsfólks.Ólafur Örn Oddsson En er Hvolsvöllur góður staður undir svona viðburð? „Já, mjög, við höfum lagt áherslu á að halda svona ungmennaþing og við vorum með barnaþing hjá okkur í vetur í einni Covid pásunni og það gekk mjög vel. Það er gott og öruggt umhverfi hérna og stutt á milli staða, þannig að það er alveg frábært að halda svona og gaman að fá alla landsbyggðina hingað.“ Lilja segist vera mjög stolt af ungu fólkinu út um allt land, sem sé að gera frábæra hluti í sinni heimabyggð. „Þetta er algjörlega frábært fólk.“ Reiknað er mikilli stemmingu á landsmótinu um helgina. Hér eru starfsmenn að funda í gær.Ólafur Örn Oddsson.
Rangárþing eystra Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Sjá meira