Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2022 19:46 Kemba Walker fær ekki mikla ást í Lögmál leiksins í kvöld. Michelle Farsi/Getty Images „Þetta var mjög sárt, eins og allur þessi vetur er búinn að vera. Eins og var gaman í vor, í alvöru talað þið trúið ekki hvað var gaman í vor,“ sagði Hörður Unnsteinsson, einn af sérfræðingunum í Lögmál leiksins og einn harðasti New York Knicks aðdáandi Íslands. Hörður ræðir slæmt gengi Knicks á leiktíðinni í Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21.20. Liðið komst í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð og leyfði bjartsýnasta stuðningsfólk liðsins sér að dreyma um að liðið myndi halda áfram að klífa töfluna. Það hefur ekki verið raunin í vetur. „Þeir voru í séns, þeir voru með All NBA-leikmann aftur. Við erum að ná í fjóra leikmenn, við ætlum að make a run for it,“ sagði Hörður um bjartsýnina sem einkenndi síðasta vor. Klippa: Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker Á þessari leiktíð hefur liðið hent frá sér hverju risaforskotinu á fætur öðru og náði það ákveðnum hápunkti – eða lágpunkti – er liðið hrundi gegn Phoenix Suns. Hófst það allt á „slagsmálum“ Julius Randle og Cam Johnson í 3. leikhluta. „Það versta við Knicks, ég er búinn að sjá nokkra leiki núna, er að minn maður Cam Reddish kemur inn á og gerir rosalega vel. En svo þarf að klára leikinn með Evan Fournier inn á,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um Knicks-liðið „Þetta eru flottar treyjur,“ skaut Tómas Steindórsson kíminn inn í áður en hann endaði á „ég held að það vilji enginn hræið hann Kemba Walker ef þú vildir svar við þeirri spurningu.“ Farið verður yfir magnaða endurkomu Suns gegn Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins sem og hræið hann Kemba Walker. Þátturinn hefst klukkan 21.20 á Stöð 2 Sport 2. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Hörður ræðir slæmt gengi Knicks á leiktíðinni í Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21.20. Liðið komst í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð og leyfði bjartsýnasta stuðningsfólk liðsins sér að dreyma um að liðið myndi halda áfram að klífa töfluna. Það hefur ekki verið raunin í vetur. „Þeir voru í séns, þeir voru með All NBA-leikmann aftur. Við erum að ná í fjóra leikmenn, við ætlum að make a run for it,“ sagði Hörður um bjartsýnina sem einkenndi síðasta vor. Klippa: Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker Á þessari leiktíð hefur liðið hent frá sér hverju risaforskotinu á fætur öðru og náði það ákveðnum hápunkti – eða lágpunkti – er liðið hrundi gegn Phoenix Suns. Hófst það allt á „slagsmálum“ Julius Randle og Cam Johnson í 3. leikhluta. „Það versta við Knicks, ég er búinn að sjá nokkra leiki núna, er að minn maður Cam Reddish kemur inn á og gerir rosalega vel. En svo þarf að klára leikinn með Evan Fournier inn á,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um Knicks-liðið „Þetta eru flottar treyjur,“ skaut Tómas Steindórsson kíminn inn í áður en hann endaði á „ég held að það vilji enginn hræið hann Kemba Walker ef þú vildir svar við þeirri spurningu.“ Farið verður yfir magnaða endurkomu Suns gegn Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins sem og hræið hann Kemba Walker. Þátturinn hefst klukkan 21.20 á Stöð 2 Sport 2. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti