„Við viljum bara hefna fyrir þann leik“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2022 12:30 Hildur Þorgeirsdóttir fagnar marki með Fram í síðustu bikarúrslitaviku sem fór fram síðastliðið haust. Vísir/Vilhelm Hildur Þorgeirsdóttir og félagar í Fram ætla að reyna að stöðva sigurgöngu Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Framkonur eiga harma að hefna eftir að hafa tapað á móti KA/Þór í síðasta bikarúrslitaleik sem fór fram síðastliðið haust. „Það er ólýsanlegt að fá að vera með í þessu og það eru í raun smá forréttindi að fá að taka þátt í þessum leikjum. Við ætlum að byggja upp með það að njóta,“ sagði Hildur Þorgeirsdóttir. Henry Birgir Gunnarsson ræddi við hana og forvitnaðist um það hvort liðið gerði eitthvað sérstakt eða öðruvísi fyrir svona leiki. Klippa: Viðtal við Hildi hjá Fram „Eftir að fyrirkomulaginu var breytt og að þetta séu tveir leikir þá er það massíft að spila á fimmtudegi og strax aftur á laugardegi. Það er því ekki pláss fyrir eitthvað mikið aukalega en reynum að setja á mikinn fókus og það er mikil stemmning á æfingum. Svo erum við með einhvern mat saman eða eitthvað slíkt,“ sagði Hildur. Fram mætir KA/Þór en þessi lið hafa spilað marga stóra leiki á síðustu árum. „Þessi leikur leggst bara mjög vel í mig og okkur. Þessir leikir okkar hafa farið á báða vegu. Þær hafa unnið okkur í vetur og við þær. Þær tóku okkur síðast í úrslitaleik í bikar fyrir áramót,“ sagði Hildur og það er komið að stund hefndarinnar. „Við viljum bara hefna fyrir þann leik en þær eru gífurlega sterkar og með góðan hóp,“ sagði Hildur en hvað þarf að ganga upp hjá Fram til að þær vinni þennan leik og komist í bikarúrslitin. „Við þurfum að ná upp góðum varnarleik og setjum aðalfókusinn okkar á það. Þá kemur markvarslan og í kjölfarið fáum við þessi auðveldu mörk með hraðaupphlaupum. Það er svona okkar upplegg. Þetta týpíska Fram-upplegg,“ sagði Hildur. Það má sjá allt viðtalið við hana hér fyrir ofan. Leikur Fram og KA/Þór hefst klukkan 18.00 á Ásvöllum í Hafnarfirði. Olís-deild kvenna Fram KA Þór Akureyri Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira
Framkonur eiga harma að hefna eftir að hafa tapað á móti KA/Þór í síðasta bikarúrslitaleik sem fór fram síðastliðið haust. „Það er ólýsanlegt að fá að vera með í þessu og það eru í raun smá forréttindi að fá að taka þátt í þessum leikjum. Við ætlum að byggja upp með það að njóta,“ sagði Hildur Þorgeirsdóttir. Henry Birgir Gunnarsson ræddi við hana og forvitnaðist um það hvort liðið gerði eitthvað sérstakt eða öðruvísi fyrir svona leiki. Klippa: Viðtal við Hildi hjá Fram „Eftir að fyrirkomulaginu var breytt og að þetta séu tveir leikir þá er það massíft að spila á fimmtudegi og strax aftur á laugardegi. Það er því ekki pláss fyrir eitthvað mikið aukalega en reynum að setja á mikinn fókus og það er mikil stemmning á æfingum. Svo erum við með einhvern mat saman eða eitthvað slíkt,“ sagði Hildur. Fram mætir KA/Þór en þessi lið hafa spilað marga stóra leiki á síðustu árum. „Þessi leikur leggst bara mjög vel í mig og okkur. Þessir leikir okkar hafa farið á báða vegu. Þær hafa unnið okkur í vetur og við þær. Þær tóku okkur síðast í úrslitaleik í bikar fyrir áramót,“ sagði Hildur og það er komið að stund hefndarinnar. „Við viljum bara hefna fyrir þann leik en þær eru gífurlega sterkar og með góðan hóp,“ sagði Hildur en hvað þarf að ganga upp hjá Fram til að þær vinni þennan leik og komist í bikarúrslitin. „Við þurfum að ná upp góðum varnarleik og setjum aðalfókusinn okkar á það. Þá kemur markvarslan og í kjölfarið fáum við þessi auðveldu mörk með hraðaupphlaupum. Það er svona okkar upplegg. Þetta týpíska Fram-upplegg,“ sagði Hildur. Það má sjá allt viðtalið við hana hér fyrir ofan. Leikur Fram og KA/Þór hefst klukkan 18.00 á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Olís-deild kvenna Fram KA Þór Akureyri Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira