Lady Gaga býður upp á frítt netnámskeið Elísabet Hanna skrifar 10. mars 2022 17:30 Lady Gaga vill hjálpa ungu fólki að vera til staðar fyrir aðra. Getty/Mondadori Portfolio Lady Gaga hefur ásamt góðu teymi farið af stað með frítt netnámskeið til að kenna fólki að hjálpa öðrum. Hún vill efla yngri kynslóðina í því að læra að vera til staðar fyrir aðra öruggan hátt á sama tíma og þau passi upp á sína eigin geðheilsu. Frítt netnámskeið Born this way samtökin sem söng- og leikkonan stendur fyrir, ásamt Jack.org geðheilsu góðgerðasamtakanna, tóku höndum saman og ætla að bjóða upp á fría fræðslu á netinu þar sem kennt er að vera til staðar fyrir aðra. Að lokinni fræðslunni fær þátttakandinn Be there viðurkenningarskjald um að hafa lokið námskeiðinu. „Þú getur lært hvernig á að vera til staðar fyrir sjálfan þig og aðra með vissu, öryggi og góðmennsku.“ Hún segir það vera mikilvægt fyrir sig að deila þessum bjargráðum með ungu fólki svo þeir sem þurfi á því að halda fái rétt viðmót. Hún deilir námskeiðinu til þess að minna aðra og sjálfan sig á að allir hafa sitt hlutverk í því að vera til staðar fyrir aðra. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Með Be there viðurkenningarskjalinu lærirðu að vera til staðar fyrir aðra af fullu hjarta, af góðmennsku og af öryggi en ná að passa upp á þína eigin geðheilsu á sama tíma.“ Losna við stimpilinn Gaga ásamt móður sinni sem starfar í samtökunum vilja gera góðmennsku svala, viðurkenna tilfinningar ungmenna og losna við stimpilinn sem umræðan um geðheilsu hefur haft á sér. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Í myndbandi á miðlinum sínum fór hún yfir sína gullnu reglur til þess að vera til staðar fyrir þá sem þurfa á því að halda. „Númer eitt, segðu hvað þú sérð. Númer tvö, sýndu að þér standi ekki á sama. Númer þrjú, hlustaðu. Númer fjögur, þekktu þitt hlutverk. Númer fimm, tengdu við aðstoð, á góðan og öruggan hátt.“ Hollywood Heilsa Tengdar fréttir House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8. desember 2021 15:11 Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30. júlí 2021 11:20 Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sjá meira
Frítt netnámskeið Born this way samtökin sem söng- og leikkonan stendur fyrir, ásamt Jack.org geðheilsu góðgerðasamtakanna, tóku höndum saman og ætla að bjóða upp á fría fræðslu á netinu þar sem kennt er að vera til staðar fyrir aðra. Að lokinni fræðslunni fær þátttakandinn Be there viðurkenningarskjald um að hafa lokið námskeiðinu. „Þú getur lært hvernig á að vera til staðar fyrir sjálfan þig og aðra með vissu, öryggi og góðmennsku.“ Hún segir það vera mikilvægt fyrir sig að deila þessum bjargráðum með ungu fólki svo þeir sem þurfi á því að halda fái rétt viðmót. Hún deilir námskeiðinu til þess að minna aðra og sjálfan sig á að allir hafa sitt hlutverk í því að vera til staðar fyrir aðra. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Með Be there viðurkenningarskjalinu lærirðu að vera til staðar fyrir aðra af fullu hjarta, af góðmennsku og af öryggi en ná að passa upp á þína eigin geðheilsu á sama tíma.“ Losna við stimpilinn Gaga ásamt móður sinni sem starfar í samtökunum vilja gera góðmennsku svala, viðurkenna tilfinningar ungmenna og losna við stimpilinn sem umræðan um geðheilsu hefur haft á sér. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Í myndbandi á miðlinum sínum fór hún yfir sína gullnu reglur til þess að vera til staðar fyrir þá sem þurfa á því að halda. „Númer eitt, segðu hvað þú sérð. Númer tvö, sýndu að þér standi ekki á sama. Númer þrjú, hlustaðu. Númer fjögur, þekktu þitt hlutverk. Númer fimm, tengdu við aðstoð, á góðan og öruggan hátt.“
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8. desember 2021 15:11 Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30. júlí 2021 11:20 Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sjá meira
House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8. desember 2021 15:11
Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30. júlí 2021 11:20
Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21