Bensol er plötusnúður mánaðarins Tinni Sveinsson skrifar 11. mars 2022 17:01 Benedikt Sölvason, eða Bensol, er plötusnúður mánaðarins. Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. Að þessu sinni varð plötusnúðurinn Bensol, eða Benedikt Sölvi Stefánsson, fyrir valinu. Bensol hefur verið meðal betri snúða landsins í mörg ár og komið víða við á plötusnúðaferli sínum sem nær aftur til gullaldar danstónlistarinnar, tíunda áratugarins. Byrjaði á Borginni „Ég hef verið tengdur bransanum sem tónlistarnörd með einum eða öðrum hætti í rúm þrjátíu ár. Fyrsta alvöru DJ-skrefið var fastráðning á Hótel Borg með Margeiri og Konna þegar við vorum aðeins sextán ára gamlir. Borgin var aðal skemmtistaðurinn á þeim tíma,“ rifjar Benedikt upp. „Síðan spilaði ég á nær öllum stöðum, partýum og viðburðum sem hægt var hér innanlands. Ég flutti til Bandaríkjana um miðjan tíunda áratuginn og hélt rave út um allt þar. Ég kom heim, pásaði aðeins en fann mig svo fljótlega aftur. Hélt áfram að gera það sem ég elska, að vinna við skemmtanalífið og skemmta fólki og hjálpa því að dansa. Síðan hef ég spilað út um allan heim, á stærstu skemmtistöðum og hátíðum sem þú getur ímyndað þér. Ferðast til enda alheimsins og lent í ótrúlegum ævintýrum.“ Klippa: BenSöl plötusnúður mánaðarins fyrir mars Lagalisti Chaser (Original Mix) WhoMadeWho, Rebolledo The Fog and The Forest (Original Mix) Rebolledo, Paulor Shadow Of Doubt (Original Mix) Adana Twins, WhoMadeWho Antiheroe (Rebolledo´s Cuco Heroe For Ever Version) Damon Jee, Darlyn Vlys Blue (Original Mix) Fabrication Radha (Whitesquare Remix) The Organism Star Stuff (Original Mix) Rebolledo, Roman Flügel Stomper (Original Mix) Space Food Maceo Plex & Program 2 - "Revision" feat. Giovanni Berberia (Original Mix) Alexander Alar, Indie Elephant Turn, Turn, Turn (feat. Effluence) (Original Mix) Asadinho, Effluence Sexergy (Original Mix) NEW HOOK The Curve (Original Mix) Adana Twins Immersion (Original Mix) Adana Twins, WhoMadeWho POW POW (Fango Remix) Rebolledo Vostok-6 (Original Mix) Nelli Carnival (Marc DePulse Remix) Vlad Jet Discótico Pléxico (Maceo Plex Remix) Rebolledo Let It Burn feat. Sutja Gutierrez (Original Mix) AFFKT, Sutja Gutierrez Mute Navigator (Original Mix) Nick Curly La via en rose (Original Mix) Italobros Um mixið „Þetta er tveggja tíma keyrsla, tuttugu laga pakki. Þarna er alls konar skemmtilegt og líka skrítið stöff sem ég hef verið skotinn í undanfarið og passar vel í flæðið í þessu setti. Þetta er djúpt, pönk, gredda, rokk, pungur og fönkí.“ PartyZone Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Að þessu sinni varð plötusnúðurinn Bensol, eða Benedikt Sölvi Stefánsson, fyrir valinu. Bensol hefur verið meðal betri snúða landsins í mörg ár og komið víða við á plötusnúðaferli sínum sem nær aftur til gullaldar danstónlistarinnar, tíunda áratugarins. Byrjaði á Borginni „Ég hef verið tengdur bransanum sem tónlistarnörd með einum eða öðrum hætti í rúm þrjátíu ár. Fyrsta alvöru DJ-skrefið var fastráðning á Hótel Borg með Margeiri og Konna þegar við vorum aðeins sextán ára gamlir. Borgin var aðal skemmtistaðurinn á þeim tíma,“ rifjar Benedikt upp. „Síðan spilaði ég á nær öllum stöðum, partýum og viðburðum sem hægt var hér innanlands. Ég flutti til Bandaríkjana um miðjan tíunda áratuginn og hélt rave út um allt þar. Ég kom heim, pásaði aðeins en fann mig svo fljótlega aftur. Hélt áfram að gera það sem ég elska, að vinna við skemmtanalífið og skemmta fólki og hjálpa því að dansa. Síðan hef ég spilað út um allan heim, á stærstu skemmtistöðum og hátíðum sem þú getur ímyndað þér. Ferðast til enda alheimsins og lent í ótrúlegum ævintýrum.“ Klippa: BenSöl plötusnúður mánaðarins fyrir mars Lagalisti Chaser (Original Mix) WhoMadeWho, Rebolledo The Fog and The Forest (Original Mix) Rebolledo, Paulor Shadow Of Doubt (Original Mix) Adana Twins, WhoMadeWho Antiheroe (Rebolledo´s Cuco Heroe For Ever Version) Damon Jee, Darlyn Vlys Blue (Original Mix) Fabrication Radha (Whitesquare Remix) The Organism Star Stuff (Original Mix) Rebolledo, Roman Flügel Stomper (Original Mix) Space Food Maceo Plex & Program 2 - "Revision" feat. Giovanni Berberia (Original Mix) Alexander Alar, Indie Elephant Turn, Turn, Turn (feat. Effluence) (Original Mix) Asadinho, Effluence Sexergy (Original Mix) NEW HOOK The Curve (Original Mix) Adana Twins Immersion (Original Mix) Adana Twins, WhoMadeWho POW POW (Fango Remix) Rebolledo Vostok-6 (Original Mix) Nelli Carnival (Marc DePulse Remix) Vlad Jet Discótico Pléxico (Maceo Plex Remix) Rebolledo Let It Burn feat. Sutja Gutierrez (Original Mix) AFFKT, Sutja Gutierrez Mute Navigator (Original Mix) Nick Curly La via en rose (Original Mix) Italobros Um mixið „Þetta er tveggja tíma keyrsla, tuttugu laga pakki. Þarna er alls konar skemmtilegt og líka skrítið stöff sem ég hef verið skotinn í undanfarið og passar vel í flæðið í þessu setti. Þetta er djúpt, pönk, gredda, rokk, pungur og fönkí.“
PartyZone Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira