Brjáluð stemning á Söngvakeppninni: „Ég get alveg gefið það upp að allir fái frían miða út til Torínó“ Óttar Kolbeinsson Proppé og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 12. mars 2022 19:54 Björg Magnúsdóttir, Jón Jónsson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, kynnar kvöldsins. Stöð 2 Kynnar kvöldsins í Söngvakeppni sjónvarpsins gera ráð fyrir brjálaðri stemningu í kvöld. Framlag Íslendinga í Eurovision mun liggja fyrir í lok keppninnar, sem hefst klukkan 19.45 á RÚV. „Það verður brjálað show. Og það er búið að líma þakið á höllina aðeins betur af því við búumst við því að það muni lyftast. Það segir nú sína sögu að Stöð 2 sé mætt á staðinn, við erum geðveikt ánægð með það,“ segir Björg Magnúsdóttir ein kynna í keppninni í kvöld. Þegar fréttamaður spyr hvort áhorfendur megi gera ráð fyrir óvæntum uppákomum segir Jón Jónsson, einn kynna kvöldsins, að það verði heldur betur raunin. Aðspurður segir hann að allir muni fá gjafir, og grínast með sængurgjafirnar sem GDRN fékk á síðara undanúrslitakvöldi keppninnar í síðustu viku. Grínið hlaut blendin viðbrögð netverja og annarra eins og sjá má í fréttinni hér að neðan. „Að sjálfsögðu. Ég get alveg gefið það upp að allir fá frían miða út til Torínó. En þið þurfið svo að skila því,“ segir Jón Jónsson einn kynna og bætir við að hann sé nú bara að grínast. Kynnarnir segja að allt verði undir: „Þetta snýst allt um flutninginn í kvöld og svo eru það að sjálfsögðu þið heima sem kjósið. Í þessum fyrri hluta keppninnar þá vega atkvæði dómnefnda helming, þannig það getur alltaf gerst hér,“ segir Ragnhildur Steinunn einn kynna kvöldsins. Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Sjá meira
„Það verður brjálað show. Og það er búið að líma þakið á höllina aðeins betur af því við búumst við því að það muni lyftast. Það segir nú sína sögu að Stöð 2 sé mætt á staðinn, við erum geðveikt ánægð með það,“ segir Björg Magnúsdóttir ein kynna í keppninni í kvöld. Þegar fréttamaður spyr hvort áhorfendur megi gera ráð fyrir óvæntum uppákomum segir Jón Jónsson, einn kynna kvöldsins, að það verði heldur betur raunin. Aðspurður segir hann að allir muni fá gjafir, og grínast með sængurgjafirnar sem GDRN fékk á síðara undanúrslitakvöldi keppninnar í síðustu viku. Grínið hlaut blendin viðbrögð netverja og annarra eins og sjá má í fréttinni hér að neðan. „Að sjálfsögðu. Ég get alveg gefið það upp að allir fá frían miða út til Torínó. En þið þurfið svo að skila því,“ segir Jón Jónsson einn kynna og bætir við að hann sé nú bara að grínast. Kynnarnir segja að allt verði undir: „Þetta snýst allt um flutninginn í kvöld og svo eru það að sjálfsögðu þið heima sem kjósið. Í þessum fyrri hluta keppninnar þá vega atkvæði dómnefnda helming, þannig það getur alltaf gerst hér,“ segir Ragnhildur Steinunn einn kynna kvöldsins.
Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Sjá meira
Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05