Brjáluð stemning á Söngvakeppninni: „Ég get alveg gefið það upp að allir fái frían miða út til Torínó“ Óttar Kolbeinsson Proppé og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 12. mars 2022 19:54 Björg Magnúsdóttir, Jón Jónsson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, kynnar kvöldsins. Stöð 2 Kynnar kvöldsins í Söngvakeppni sjónvarpsins gera ráð fyrir brjálaðri stemningu í kvöld. Framlag Íslendinga í Eurovision mun liggja fyrir í lok keppninnar, sem hefst klukkan 19.45 á RÚV. „Það verður brjálað show. Og það er búið að líma þakið á höllina aðeins betur af því við búumst við því að það muni lyftast. Það segir nú sína sögu að Stöð 2 sé mætt á staðinn, við erum geðveikt ánægð með það,“ segir Björg Magnúsdóttir ein kynna í keppninni í kvöld. Þegar fréttamaður spyr hvort áhorfendur megi gera ráð fyrir óvæntum uppákomum segir Jón Jónsson, einn kynna kvöldsins, að það verði heldur betur raunin. Aðspurður segir hann að allir muni fá gjafir, og grínast með sængurgjafirnar sem GDRN fékk á síðara undanúrslitakvöldi keppninnar í síðustu viku. Grínið hlaut blendin viðbrögð netverja og annarra eins og sjá má í fréttinni hér að neðan. „Að sjálfsögðu. Ég get alveg gefið það upp að allir fá frían miða út til Torínó. En þið þurfið svo að skila því,“ segir Jón Jónsson einn kynna og bætir við að hann sé nú bara að grínast. Kynnarnir segja að allt verði undir: „Þetta snýst allt um flutninginn í kvöld og svo eru það að sjálfsögðu þið heima sem kjósið. Í þessum fyrri hluta keppninnar þá vega atkvæði dómnefnda helming, þannig það getur alltaf gerst hér,“ segir Ragnhildur Steinunn einn kynna kvöldsins. Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05 Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
„Það verður brjálað show. Og það er búið að líma þakið á höllina aðeins betur af því við búumst við því að það muni lyftast. Það segir nú sína sögu að Stöð 2 sé mætt á staðinn, við erum geðveikt ánægð með það,“ segir Björg Magnúsdóttir ein kynna í keppninni í kvöld. Þegar fréttamaður spyr hvort áhorfendur megi gera ráð fyrir óvæntum uppákomum segir Jón Jónsson, einn kynna kvöldsins, að það verði heldur betur raunin. Aðspurður segir hann að allir muni fá gjafir, og grínast með sængurgjafirnar sem GDRN fékk á síðara undanúrslitakvöldi keppninnar í síðustu viku. Grínið hlaut blendin viðbrögð netverja og annarra eins og sjá má í fréttinni hér að neðan. „Að sjálfsögðu. Ég get alveg gefið það upp að allir fá frían miða út til Torínó. En þið þurfið svo að skila því,“ segir Jón Jónsson einn kynna og bætir við að hann sé nú bara að grínast. Kynnarnir segja að allt verði undir: „Þetta snýst allt um flutninginn í kvöld og svo eru það að sjálfsögðu þið heima sem kjósið. Í þessum fyrri hluta keppninnar þá vega atkvæði dómnefnda helming, þannig það getur alltaf gerst hér,“ segir Ragnhildur Steinunn einn kynna kvöldsins.
Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05 Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05