Garðabæjarlistinn samþykkir framboðslista Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. mars 2022 17:20 Harpa Þorsteinsdóttir, Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Ingvar Arnarson. Garðabæjarlistinn Garðabæjarlistinn samþykkti einróma framboðslista til sveitarstjórnarkosninga á félagsfundi fyrr í dag. Listinn er sameiginlegt framboð Vinstri Grænna, Samfylkingarinnar, Pírata auk annarra óháðra einstaklinga. Þorbjörg Þorvaldsdóttir leiðir listann og í tilkynningu frá Garðabæjarlistanum segir að mikill hugur hafi verið í fólki á fundinum. „Eins og við vitum öll sem hér erum þá er löngu kominn tími á alvörðu breytingar í Garðabæ. Við ætlum okkur að sigra þessar kosningar,“ sagði nýi oddvitinn í ræðu á fundinum. Garðabæjarlistinn hlaut 28,13% fylgi í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ árið 2018 og fékk þar með 3 menn inn í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn var stærstur með 62,01% atkvæða. Eftirfarandi prýða Garðabæjarlistann fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022: 1. Þorbjörg Þorvaldsdóttir - Grunnskólakennari 2. Ingvar Arnarson - Bæjarfulltrúi og MPA-nemi 3. Harpa Þorsteinsdóttir - Bæjarfulltrúi og lýðheilsufræðingur 4. Guðjón Pétur Lýðsson - Knattspyrnumaður og iðnaðarmaður 5. Ósk Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar og frumkvöðull 6. Baldur Ó. Svavarsson - Arkitekt 7. Greta Ósk Óskarsdóttir - Bókmenntafræðingur 8. Sigurður Þórðarson - Verkefnastjóri og starfsmaður landsliða KSÍ 9. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir - Fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Álftaness 10. Finnur Jónsson - Tómstunda- og félagsmálafræðingur 11. Theodóra Fanndal Torfadóttir - Lögfræðinemi 12. Gunnar H. Ársælsson - Stjórnmálafræðingur 13. Maru Aleman - Tekjustjóri Keahotels 14. Hrafn Magnússon - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða 15. Kristín Helga Gunnarsdóttir - Rithöfundur 16. Björn Gabríel Björnsson - Nýstúdent frá FG 17. Hulda Gísladóttir - Viðskiptafræðingur 18. Hannes Ingi Geirsson - Íþróttakennari 19. Sólveig Guðrún Geirsdóttir - Stuðningsfulltrúi 20. Guðmundur Andri Thorsson - Rithöfundur og fyrrv. Alþingismaður 21. Guðrún Elín Herbertsdóttir - Fyrrverandi bæjarfulltrúi 22. Gísli Rafn Ólafsson - Alþingismaður Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira
Þorbjörg Þorvaldsdóttir leiðir listann og í tilkynningu frá Garðabæjarlistanum segir að mikill hugur hafi verið í fólki á fundinum. „Eins og við vitum öll sem hér erum þá er löngu kominn tími á alvörðu breytingar í Garðabæ. Við ætlum okkur að sigra þessar kosningar,“ sagði nýi oddvitinn í ræðu á fundinum. Garðabæjarlistinn hlaut 28,13% fylgi í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ árið 2018 og fékk þar með 3 menn inn í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn var stærstur með 62,01% atkvæða. Eftirfarandi prýða Garðabæjarlistann fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022: 1. Þorbjörg Þorvaldsdóttir - Grunnskólakennari 2. Ingvar Arnarson - Bæjarfulltrúi og MPA-nemi 3. Harpa Þorsteinsdóttir - Bæjarfulltrúi og lýðheilsufræðingur 4. Guðjón Pétur Lýðsson - Knattspyrnumaður og iðnaðarmaður 5. Ósk Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar og frumkvöðull 6. Baldur Ó. Svavarsson - Arkitekt 7. Greta Ósk Óskarsdóttir - Bókmenntafræðingur 8. Sigurður Þórðarson - Verkefnastjóri og starfsmaður landsliða KSÍ 9. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir - Fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Álftaness 10. Finnur Jónsson - Tómstunda- og félagsmálafræðingur 11. Theodóra Fanndal Torfadóttir - Lögfræðinemi 12. Gunnar H. Ársælsson - Stjórnmálafræðingur 13. Maru Aleman - Tekjustjóri Keahotels 14. Hrafn Magnússon - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða 15. Kristín Helga Gunnarsdóttir - Rithöfundur 16. Björn Gabríel Björnsson - Nýstúdent frá FG 17. Hulda Gísladóttir - Viðskiptafræðingur 18. Hannes Ingi Geirsson - Íþróttakennari 19. Sólveig Guðrún Geirsdóttir - Stuðningsfulltrúi 20. Guðmundur Andri Thorsson - Rithöfundur og fyrrv. Alþingismaður 21. Guðrún Elín Herbertsdóttir - Fyrrverandi bæjarfulltrúi 22. Gísli Rafn Ólafsson - Alþingismaður
Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira