Dóttirin með stórleik og pabbinn setti niður 875 þúsund króna skot í hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 14:00 NaLyssa Smith er frábær leikmaður en pabbi hennar reyndi að stela þrumunni af henni í hálfleik. Getty/G Fiume NaLyssa Smith átti stórleik með Baylor í bandaríska háskólakörfuboltanum um helgina en faðir hennar náði líka að koma sér í sviðsljósið í hálfleik á leiknum. NaLyssa skoraði 37 stig í leiknum og tók að auki 11 fráköst. Hún hefur verið frábær í vetur en þetta var hennar 23. tvenna á tímabilinu. NaLyssa átti því mikinn þátt í því að Baylor vann 91-76 sigur á Oklahoma og komst fyrir vikið í úrslitaleikinn á Big 12-mótinu. Hún hafði aldrei skoraði svona mikið í einum leik en þetta var engu að síður sjötti þrjátíu stiga leikur hennar á tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Í hálfleik var aftur á móti boðið upp á skotleik frá miðju og þar var heilmikið undir. Rodney, faðir NaLyssu Smith, var greinilega orðinn sjóðheitur eftir að hafa horft á tilþrif dóttur sinnar. Hann steig fram og stóð undir ættarnafninu. Rodney náði að setja niður skotið frá miðju og tryggja sér þar með 6.600 dollara bensínkort sem gera um 875 þúsund krónur íslenskar. Hann fagnaði líka skoti sínu vel eins og sjá má hér fyrir ofan. Faðir NaLyssy ætti því að eiga fyrir bensíni á bílinn þegar hann fer að horfa á dóttur sína spila í Marsfári bandaríska háskólaboltans sem er fram undan á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
NaLyssa skoraði 37 stig í leiknum og tók að auki 11 fráköst. Hún hefur verið frábær í vetur en þetta var hennar 23. tvenna á tímabilinu. NaLyssa átti því mikinn þátt í því að Baylor vann 91-76 sigur á Oklahoma og komst fyrir vikið í úrslitaleikinn á Big 12-mótinu. Hún hafði aldrei skoraði svona mikið í einum leik en þetta var engu að síður sjötti þrjátíu stiga leikur hennar á tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Í hálfleik var aftur á móti boðið upp á skotleik frá miðju og þar var heilmikið undir. Rodney, faðir NaLyssu Smith, var greinilega orðinn sjóðheitur eftir að hafa horft á tilþrif dóttur sinnar. Hann steig fram og stóð undir ættarnafninu. Rodney náði að setja niður skotið frá miðju og tryggja sér þar með 6.600 dollara bensínkort sem gera um 875 þúsund krónur íslenskar. Hann fagnaði líka skoti sínu vel eins og sjá má hér fyrir ofan. Faðir NaLyssy ætti því að eiga fyrir bensíni á bílinn þegar hann fer að horfa á dóttur sína spila í Marsfári bandaríska háskólaboltans sem er fram undan á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti