Alexander tekinn inn í frægðarhöll Löwen og treyjan upp í rjáfur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. mars 2022 09:46 Alexander Petersson var heiðraður fyrir leik Rhein-Neckar Löwen og Melsungen í gær. facebook-síða rhein-neckar löwen Rhein Neckar-Löwen heiðraði Alexander Petersson fyrir leik liðsins gegn Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Fyrir leikinn í SAP höllinni í Mannheim var lítil athöfn þar sem Alexander var tekinn inn í frægðarhöll Löwen og treyja hans, númer 32, hengd upp í rjáfur. „Hann klæddist ljónatreyjunni í níu ár. Barðist, hló, grét og vann titla. TAKK fyrir allt Alexander Petersson og velkominn í frægðarhöllina,“ segir á Twitter-síðu Löwen. Neun Jahre trug er das Löwen-Trikot. Gekämpft, gelacht, geweint und Titel gewonnen. DANKE für alles Alexander Petersson und willkommen in der Löwen Hall Of Fame! #rnl #rnloewen #hbl #handball #dankelexi #RNLMTM pic.twitter.com/XcjAE2TKpZ— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) March 14, 2022 Alexander skoraði eitt mark fyrir Melsungen í leiknum í gær sem Löwen vann, 29-26. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Melsungen og Arnar Freyr Arnarsson eitt. Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark fyrir Löwen. Alexander lék með Löwen á árunum 2012-21. Á þeim tíma varð hann tvívegis þýskur meistari, einu sinni bikarmeistari, vann EHF-bikarinn einu sinni og þýska ofurbikarinn í þrígang. Hinn 41 árs Alexander hefur leikið í Þýskalandi frá 2003 og er á sínu nítjánda tímabili þar í landi. Hann fór til Flensburg um mitt síðasta tímabil og svo til Melsungen í sumar. Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Fyrir leikinn í SAP höllinni í Mannheim var lítil athöfn þar sem Alexander var tekinn inn í frægðarhöll Löwen og treyja hans, númer 32, hengd upp í rjáfur. „Hann klæddist ljónatreyjunni í níu ár. Barðist, hló, grét og vann titla. TAKK fyrir allt Alexander Petersson og velkominn í frægðarhöllina,“ segir á Twitter-síðu Löwen. Neun Jahre trug er das Löwen-Trikot. Gekämpft, gelacht, geweint und Titel gewonnen. DANKE für alles Alexander Petersson und willkommen in der Löwen Hall Of Fame! #rnl #rnloewen #hbl #handball #dankelexi #RNLMTM pic.twitter.com/XcjAE2TKpZ— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) March 14, 2022 Alexander skoraði eitt mark fyrir Melsungen í leiknum í gær sem Löwen vann, 29-26. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Melsungen og Arnar Freyr Arnarsson eitt. Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark fyrir Löwen. Alexander lék með Löwen á árunum 2012-21. Á þeim tíma varð hann tvívegis þýskur meistari, einu sinni bikarmeistari, vann EHF-bikarinn einu sinni og þýska ofurbikarinn í þrígang. Hinn 41 árs Alexander hefur leikið í Þýskalandi frá 2003 og er á sínu nítjánda tímabili þar í landi. Hann fór til Flensburg um mitt síðasta tímabil og svo til Melsungen í sumar.
Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti